19.11.2008 | 21:25
Hver er alltaf að hleypa hundunum út ?
Það er beðið eftir Godot, afsakið risalánum frá einhverjum vonarhálfvitum sem eiga að láta ruglustrumpa sem hér eru við völd hafa þúsund milljarða og helst áður en krónan hrynur um 98% í viðbót en síðan reyna helstu spekingar förgunarúrræðis íhaldsins norðan Arnarhóls allt hvað þeir geta til að gjöreyða enn frekar en orðið er trúverðugleika væntanlegs lántakanda. Það er að vísu erfitt því lítið er eftir en um er að ræða algjör keis á alvarlegu stigi eins og löngu er ljóst og því vekur furðu að þeim sé hleypt í opinbera umræðu, bæði hér heima og í bandar. fjölmiðlum. Hvað veldur þessarri sjálfstortímingaráráttu kerfisins? Í þágu hvaða hagsmuna vinna þessi keis? Hvað er eiginlega í gangi? Hvað þarf að koma til svo hægt sé að draga einhver bitastæð svör upp úr mafíunni sem hér er við völd?
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 116478
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Hér hefur verið mafía í vasa heimselítunnar við völd síðan lýðveldið var stofnað, ef ekki þægir og þagmælskir-engir peningar, hvað ætli það séu margar þjóðir í heiminum sem eru ekki á vasa banka og auðhringjaelítunnar? Áttum við einhverntíman séns á einu spilltasta bóli heimsins þó að þorri þjóðarinar sé samt að mestu grandvart og heiðarlegt fólk, það er bara ekki fólkið sem sækir í völd af krafti yfirhöfuð því miður, Strengjabrúður og seppar auðvaldsins með nógu lága siðferðisvitund og stöku siðblindingjar elska að slást um að fá að fara á toppinn og leika með hákörlunum, þeir alsiðblindustu eiga erindi og stuðning til æðstu metorða svo lengi sem þeir gleymi ekki hverjir borguðu undir rassgatið á þeim alla leið. Æ á sér gjöf að gjalda is the name of the game í pólitíkinni sem endranær.
Mafían mun ekki láta neitt bitastætt frá sér, málin verða þæfð og möglið svæft hægfara með smáskammta aðferðum. Menn bíta ekki í höndina sem fæðir, hvorki mafían við sína bakhjarla né almenningur ef þeir þykjast vera að redda málum á besta hugsanlega hátt og draga leikmuni og tjöld sveittir fram og aftur. Fjölmiðlar spila með og rugga ekki bátnum um of, það er búið að setja þeim reglurnar á leynifundi. Þeir hlýða og bregðast heilagri skyldu sinni um alvöru fréttamennsku, eitthvað sem dó fyrir löngu hér á landi. Kompás ætti að snúa sér að yfirvöldum næst og egna gildrur ef einhver alvöru dugur er á þeim bæ. Fletta almennilega ofan af rotþrónni þó að fýlan verði geigvænleg. DV verður að gera miklu betur.
Georg P Sveinbjörnsson, 21.11.2008 kl. 00:39
Amen.
Baldur Fjölnisson, 21.11.2008 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.