Ríkisstjórnin hlýtur að gufa upp fyrir mánaðamótin

Fjöldinn á Austurvelli mun bara vaxa og verða sífellt betra myndefni fyrir erlenda fjölmiðla og innlendar ruslveitur munu neyðast til að færa fréttir af því. Þannig mun ríkisstjórnin fljótt skolast niður undan eigin innihaldslausu mjálmi. Þaðan er ekkert bitastætt að hafa. Þaðan er fólki aðeins boðið upp á óvissu og óljóst leynimakk við erlenda eigendur ráðamanna. Fólk lætur ekki bjóða sér slíkar trakteringar til lengdar. Gengi gjaldmiðilsins hrynur ásamt kaupmætti og verðgildi landsins og fólk einfaldlega getur ekki þolað að erlendar eignir eyðileggi þannig skipulega land og fólk í þágu sinna erlendu húsbænda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband