18.11.2008 | 21:19
Þegar verið var að einkavæða bankana var helsta skammaryrði landsins "samræðustjórnmál"
Það kom frá mönnum sem trúa á framkvæmdir en nenna ekki að standa í umræðum enda hugmyndafræði þeirra það lasburða að hún leyfir engar umræður. Þess vegna nauðga þeir eigin ruglanda í gegn hvað sem það kostar og ljúga og svíkja það í gegn af forhertum brotavilja og ef það síðan klikkar er það bara óheppni eða einhverjum öðrum að kenna. Það er ávallt mikilvægt að hafa í huga hvaðan menn hafa sína hugmyndafræði, viðhorf og vinnubrögð. Það eru ekki nema fimm ár síðan G.W. Bush gat ekki svo komið á CNN með einhverja visku um Íraksstríðið að D. Oddsson væri ekki hlaupinn með það misilla þýtt í ruslveitu ríkisins að kvöldi. Og síðan fannst eitthvað ónýtt röradrasl og Dabbi og Dóri urðu heimsfrægir í fimmtán mínútur en aðeins í í eigin rugluðu kollum. Og þeir sögðu okkur að pæla ekki í hinu liðna heldur horfa þess í stað fram á veginn. Þetta er nú hugmyndafræðin. Ekki að undra að allt sé runnið beint á hausinn undir stjórn þessarra ruglustrumpa og lærisveina þeirra. Núna segir Þorgerður Katrín okkur að spennandi tímar séu framundan. Hún hefur það áreiðanlega frá geðbiluðum vandamálafræðingum sem maka krókinn á að búa til vandamál, vera með hópefli og grúppuátök og meðvirkninámskeið og sem fyrr eyða einstaklingshyggju og sjálfstæðri hugsun. Þessir geðsjúklingar hafa starfað vel að því að koma okkur á hausinn og munu reyna allt hvað þeir geta til að halda okkur sofandi á meðan restin af eignum okkar verður að engu. Góðar stundir.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 116475
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þegar Dabbi flutti skýrslu Bush um utanríkismál fyrir tómu álþingi á árinu 2005 varð jafnvel hans eigin flokksmönnum ljóst að það varð að finna förgunarúrræði með fullnægjandi eftirlaunapúnkta fyrir manninn. And the rest is history. Þetta snýst um ákveðna vistun og við verðum öll að súpa seyðið af því. Samt er Davíð enginn allsherjarsökudólgur, langt í frá. Enginn hefur gott af forheimskandi félagsskap, sem ber með sér siðlausa og vonlausa hugmyndafræði, síst af öllu ef viðkomandi hefur bara til málamynda almennt rukkarapróf úr háskólanum, er sem sagt algjörlega án raunverulegrar menntunar. Það má alltaf kenna þokkalegum leikurum allgóðar rullur og nota þá síðan til að ljúga lýðinn fullan.
Baldur Fjölnisson, 18.11.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.