17.11.2008 | 12:45
Þúsund milljarða króna kostnaður - IMF skjalið í heild
Dökk mynd er dregin upp af ríkisfjármálum næstu ára í viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem DV birtir í dag. Gert er ráð fyrir að skuldir ríkissjóðs aukist úr 29 prósentum í 109 prósent af vergri þjóðarframleiðslu í lok næsta árs. Bankakreppan mun því setja opinbera geiranum verulegar skorður og leggja auknar byrðar á almenning á næstu árum.
Heildarkostnaður ríkisins vegna innistæðutrygginga og endurfjármögnunar viðskiptabankanna svo og Seðlabankans nemur um 1.000 milljörðum króna eða 80 prósentum af vergri þjóðarframleiðslu. Hreinn útlagður kostnaður gæti orðið minni að því gefnu að fjármunir endurheimtist með sölu á eignum gömlu bankanna eins og segir í yfirlýsingunni.
Samkomulagið við ESB um tryggingar gagnvart innistæðum erlendra kröfuhafa felur í sér auknar álögur á ríkissjóð en ekki er vitað hversu mikið fæst upp í þær af eignum bankanna.
En vegna mikillar fjármögnunarþarfar og stóraukinnar skuldsetningar ríkissjóðs hyggjumst við draga verulega úr fyrri áformum um að slaka á í ríkisfjármálum á árinu 2009 og halda þeim í lágmarki. Fari svo að tekjur fari fram úr áætlun, hyggjumst við leggja þá fjármuni til hliðar og draga úr hallanum sem því nemur.
Ennfremur er því lýst í 16. grein að því miður munu lífeyrissjóðir, innlendir peningamarkaðssjóðir, ýmsir erlendir lánardrottnar og fleir aðilar verða fyrir umtalsverðu tapi í kjölfar hruns einkabankanna. Þar sem skuldir hins opinbera eru þegar miklar er mikilvægt að leggja ekki frekari byrðar á opinbera geirann með því að hann taki slík töp á sínar herðar. Í því skyni munum við hafa samráð við fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varðandi aðgerðir er leiða af sér frekari meiriháttar aukningu í kostnaðinum við endurskipulagningu bankanna...
Fram kemur talsverður ótti við gjaldeyrissveiflur samfara því að krónan verði sett á flot. Stjórnvöld og Seðlabankinn lýsa sig reiðubúin til þess að nota gjaldeyrisforðann til að koma í veg fyrir of miklar sveiflur og að beitt verði tímabundnum gjaldeyrishöftum á fjármagnsviðskipti. Þá lýsa stórnvöld sig reiðubúin til þess að hækka stýrivexti enn meira en í 18 prósent gerist þess þörf.
Lánafyrirgreiðsla sú sem íslensk stjórnvöld fara fram á hjá IMF er um tólfföld hlutdeild og þar með kvóti Íslands í sjóðnum.
Sjá skjalið til IMF í heild sinni
http://www.dv.is/frettir/2008/11/17/thusund-milljarda-krona-kostnadur/
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 116475
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.