14. nóv. var eindagi úttektartilkynninga úr vogunarsjóðum

Fjárfestar sem vilja taka allt eða hluta síns fjármagns úr vogunarsjóðum fyrir næstu áramót þurftu að tilkynna það í síðasta lagi síðasta föstudag. Þar sem um eftirlitslausan markað er að ræða er erfitt að gera sér grein fyrir hversu mikið fjármagn er á leið út en heimildir mínar segja allt að þriðjungur. Sé það rétt er ljóst að vogunarsjóðir þurfa að losa sig við gríðarlega mikið af eignum og má því allt eins búast við áframhaldandi hruni markaða næstu vikurnar. Stay tuned.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 116475

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband