Krónan heldur áfram að hrynja þrátt fyrir að vera ekki einu sinni á floti

Gengisvísitalan hefur hækkað um sirka 15% síðan um mánaðamót og einstakar myntir hafa hækkað um þetta 12-15%. Á árinu hefur gengisvísitalan hækkað um rúmlega 90%. Verðbólgan er þegar gífurleg eða amk. 30% og stefnir án efa fljótt í 50-60% ef ekki hærra. Kjaraskerðingin er því þegar geigvænleg en samt aðeins í raun sem barnaleikur einn á við það sem koma skal og er í pípunum.  Á meðan þessi alvarlega staða gerjast er handónýtt lið í ríkisstjórninni hoppandi um hlaðvarpann eins og hálshoggnar hænur. Það er ekkert bitastætt að hafa frá þessu liði, engin svör, engin greining á ástandinu, bara almennt ínnihaldslaust snakk út og suður og útúrsnúningar. Skiljanlega eru jafnvel erlendir eigendur þessarra aðila að gefast upp á hringlandahætti eigna sinna og ekki virðist ganga vel að snapa fé í algjörlega fallít þjóðarbú. Burt með þetta verra en handónýta spillingarlið !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband