Kóarafélag Zimbabwe, afsakið Íslands lýsir fullum stuðningi við alla samkóara sína

Vísir, 05. nóv. 2008 21:46

Stjórn VR lýsir yfir stuðningi við formanninn

mynd
Stefanía Magnúsdóttir varaformaður stjórnar VR.

Stefanía Magnúsdóttir varaformaður stjórnar VR segir að boðað hafi verið til stjórnarfundar í tilefni stöðu Gunnars Páls Pálssonar formanns félagsins nú í kvöld. Eins og fram hefur komið í fréttum undanfarið sat Gunnar í stjórn Kaupþings sem tók þá umdeildu ákvörðun að afskrifa skuldir starfsmanna vegna hlutabréfakaupa í bankanum. Stefanía segir stjórnina hafa lýst yfir stuðningi við formanninn á fundinum.

„Stjórnin lýsti yfir stuðningi við Gunnar en hann bað um nokkra daga til þess að hreinsa sig. Það var einnig ákveðið að það verður trúnaðarráðsfundur í næstu viku, eða eins fljótt og auðið er þar sem þetta verður rætt," segir Stefanía en það var trúnaðarráðsfundur sem mælti með því að Gunnar tæki sæti í stjórn Kaupþings á sínum tíma.

„Það var auðvitað umdeilt út af ýmsu og ekki síst vegna hárra kaupgreiðslna stjórnarmanna hjá Kaupþingi. Hann fékk hinsvegar yfirgnæfandi stuðning fundarins um að sitja í þessari stjórn," segir Stefanía.

Vísir birti fyrr í kvöld yfirlýsingu Gunnars Páls þar sem hann fer yfir málið og má sjá með þessari frétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband