Fólki var haldið sofandi á meðan upptaka eigna þess var skipulögð

Drög að neyðarlögunum voru lögð í sumar

mynd
Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra.

Drög að neyðarlögunum sem samþykkt voru á Alþingi þann sjötta október síðastliðinn og gerðu Fjármálaeftirlitinu kleift að taka yfir rekstur bankanna voru saminn mánuðum áður en lögin voru lögð fyrir Alþingi. Vísir hefur heimildir fyrir því að stór hluti vinnunar hafi farið fram í sumar og var hún unnin af starfsmönnum viðskiptaráðuneytisins.

Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður Björgvins G. Sigurðssonar, viðskiptaráðherra, segir að allskyns viðbragðsvinna hafi verið í gangi á vegum stjórnvalda. „Það var því til grunnur að svona frumvarpi sem svona viðbragðsáætlun," segir hann en segist ekki vera með nákvæmar tímasetningar á því hvenær sú vinna hófst.

„Ýmsar viðbragðsáætlanir voru í handraðanum sem komu sér vel þegar menn stóðu frammi fyrir þessum afarkostum," segir Jón Þór.

http://visir.is/article/20081030/FRETTIR01/927788666/-1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 116332

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband