23.10.2008 | 20:39
Heldur er það hjákátlegt þegar þýin byrja að rífast um hvernig nákvæmlega skuli liggja undir húsbændunum, LOL
Í Kastljósi í gær og Silfri Egils þarsíðasta sunnudag var spurt þeirra spurninga sem brenna á vörum almennings, - sama almennings og nú er um það bil bil að axla reikning upp á nokkur hundruð milljarða króna fyrir það hvernig íslenskir auðmenn og íslensk stjórnsýsla hafa haldið á málum, segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins ohf. í svarbréfi til Tryggva Gíslasonar, fyrrum skólameistara MA.
Tryggvi sendi Páli harðort bréf vegna framgöngu Sigmars Guðmundssonar í Kastljósi í gærkvöld og Egils Helgasonar í Silfri Egils síðastliðinn sunnudag. Tryggvi sakaði starfsmenn RÚV um hafa gengið í lið með dómstóli götunnar, skrílmenningu og að hafa kynnt undir sleggjudóma og ofstæki. Í Kastljósinu sat Geir H. Haarde fyrir svörum Sigmars Guðmundssonar en Egill Helgason gekk hart fram í samtali sínu við Jón Ásgeir Jóhannesson.
Páll Magnússon segist í svarbréfi sínu til Tryggva hjartanlega ósammála sjónarmiðum hans. Almennt tel ég að fremur megi gagnrýna íslenska fjölmiðla fyrir linkulega framgöngu við valdamenn kjörna, skipaða og sjálfskipaða en hið gagnstæða. Kannski mætti segja að hlutur fjölmiðla í hinni margumtöluðu og margþættu ábyrgð á núverandi ástandi felist einmitt í því, - skorti á aðgangshörku, segir Páll í bréfinu.
Þá segir Páll að á stundum kunni að vera nokkuð fíngerð lína á milli þess að stjórnandi sýni eðlilega aðgangshörku eða óþarfa dónaskap. Það geti ráðist af smekk áhorfandans, samúð hans með viðkomandi einstaklingi eða málstað eða jafnvel uppeldi, hvor hliðin á þessum peningi honum finnst vera uppi hverju sinni. Páll tekur fram að talsverður munur sé á þeim þáttum sem kvartað er undan. Egill hafi heldur lengri taum í Silfrinu en Sigmar í Kastljósi.
Páll segist telja að Ríkisútvarpið hafi staðið fyrir áreiðanlegum, hlutlægum, hófstilltum, sjálfstæðum og traustum fréttaflutningi af þeim þrengingum sem nú steðja að þjóðinni. Fullyrðingar um annað séu ósanngjarnar.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 116363
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Þessi Tryggvi er heldur betur tómur mar... mér er farið að sýnast að það sé miklu meira af vitleysingum á íslandi en ég hélt
DoctorE (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 21:05
Þetta er kóunarsjúkt lið Dr., enda hefur helmingur þjóðarinnar farið í meðferð og restin bíður eftir að komast í meðferð. Og síðan bætir ekki úr skák átrúnaðurinn á ósýnilega galdrakallinn.
Baldur Fjölnisson, 23.10.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.