Fólki haldið sofandi á meðan hrun fasteignamarkaðarins er skipulagt

Ekki er langt síðan það var logið fram að hér á höfuðborgarsvæðinu væru um 3000 íbúðir í smíðum en hið sanna mun vera skv. Fasteignamatinu (FBL í dag) að þær eru rúmlega 9000 ! Og fasteignamarkaðurinn er skiljanlega alveg frosinn og mun án efa hrynja fljótlega um tugi prósenta. Þá eru fjöldagjaldþrot byggingarverktaka fyrirsjáanleg ásamt meðfylgjandi atvinnuleysi. Útlitið virðist í meira lagi skuggalegt enda ekkert bitastætt að hafa upp úr Geir og gengi hans og verður varla breyting á því á næstunni. Gengið og húsbændur þess leggja greinilega alla áherslu á að halda fólki rólegu um sinn þannig að ráðrúm gefist til að klára að rýja það að fullu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég horfi bara á björtu hliðarnar... að losna við aumingjalega sjálfselska stjórnmálaflokka/menn... og mafíur.

DoctorE (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 15:23

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Mér sýnist ekkert benda til þess að við losnum við það í bráð.

Baldur Fjölnisson, 23.10.2008 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 116363

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband