Minni hagkerfi munu fyrst fara á hausinn og síðan smám saman hin stærri

Þetta er fremur augljóst ferli. Þau stærri munu reyna að halda þeim minni á floti en þar sem vonlaust er að lækna gjaldþrot með enn frekari skuldsetningu þrotabúsins þá mun þetta aðeins flýta gjaldþroti hinna stóru. Þetta er þegar fyrir nokkru komið á dómínókubbastigið og markaðsaðilar vita vel að heimurinn er margyfirveðsettur og þar með fallít og því heldur flótti úr gjaldþrota hlutabréfamörkuðum áfram þrátt fyrir endalaust örvæntingarpump seðlabanka og ríkisstjórna. Þannig er það, bræður og systur, það eru kraftar komnir í gang sem engin leið er að hemja. Þú skipar ekki snjóflóði að stoppa þegar það er á annað borð komið af stað. Flóðbylgja verður ekki kjöftuð niður. Stay tuned.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband