21.10.2008 | 22:43
Óeðlilegt að ísl. skattgreiðendur þurfi að standa undir lífvarðakostnaði við eitthvað erlent leppadót
að er því eðlileg frumkrafa að erlendir eigendur leppadótsins hér byrji á að taka þann kostnað af hérlendum skattgreiðendum og skapi þannig trúverðugleika gagnvart eignarhaldi sínu á landinu áður en þeir og eignir þeirra byrja að reyna að ljúga fram frekari "björgunaraðgerðir". Best væri að sturta þessu leppadóti eins og það leggur sig niður um Arnarhól og upp í Washington enda er það best geymt saman sem deilir viðhorfum, vinnubrögðum, hugmyndafræði og eftir atvikum geðveilu.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Seðlabankinn að verða gjaldþrota:
Heimildir DV herma að Seðlabankinn hafi ofmetið fjárhagsstöðu sína og sýnt styrk sem ekki stóðst þegar litið var til veða sem bankinn var með fyrir skuldabréfum. Þetta hafi sett strik í reikninginn og bankinn þess vegna kallað eftir auknum ábyrgðum upp á allt að 300 milljörðum króna frá sparisjóðunum, Saga Capital, Straumi Burðarási og fleiri bönkum. Þarna var í raun um að ræða allt að 300 milljarða króna ofmat bankans sem ekki hafi farið framhjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Viðvörunarbjöllur í bankanum hafi ekki farið í gang fyrr en starfsmenn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fóru að spyrjast fyrir.
Heimildarmenn DV velta fyrir sér erfiðri fjárhagsstöðu Seðlabankans og hvort ekki muni koma til þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðuririnn setji þangað inn skilanefnd, líkt og Fjármálaeftirlitið gerði varðandi Glitni, Kaupþing og Landsbankann sem í raun voru í svipaðri stöðu og Seðlabankinn nú og skorti veð til að skuldabréf stæðu undir verðmæti sínu. Krafan um veðið hefur valdið uppnámi hjá sparisjóðunum og fleiri bönkum. Heimildir DV herma að þegar einn forsvarsmanna þeirra spurðist fyrir um það í Seðlabankanum hver ástæðan væri hafi hann fengið þau svör að Seðlabankinn væri ,,tilneyddur". Það svar bendir til þess að bankinn hafi ekki þær tryggingar sem þarf og staða hans sé ekki í samræmi við það sem ætlað var.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 23:20
Það var geðveikislegt örvæntingarp(r)ump í gangi á öðrum ársfjórðungi til að reyna að halda þessum fallít skrípaleik gangandi og erlend staða ríkissjóðs versnaði um eitthvað 170 milljarða og erlend staða seðlabankans versnaði um 80 milljarða ef ég man rétt. Annars er þetta allt skjalfest hjá seðlabankanum. Á sama tíma hjakkaði siðblint raðlygaradót um snertilendingar og smávægilegan mótvind í efnahagslífinu og vann þannig sem fyrr skipulega að því að hámarka fjárhagslegt tjón almenning og að valda sem mestri eyðileggingu. Það er alls engin leið að komast framhjá þessu. Hvers vegna alþjóðleg handtökuskipun hefur ekki verið enn gefin út á þetta dót og húsbændur þess er mér algjörlega hulið. Það hlýtur að vera vegna einhvers konar skipulegrar alþjóðlegrar sjálfstortímingarherferðar.
Baldur Fjölnisson, 21.10.2008 kl. 23:42
Viðvörunarbjöllur, my ass. Þetta er beisíkallí förgunarúrræði fyrir pólitískt sorp og útlifaðar fyllibyttur og í þann ógæfulega graut er blandað heiladauðum jábræðrum fyllibyttanna og öðrum nytsömum sakleysingjum. Árangurinn af þessarri geðveikislegu stefnu blasir glögglega við.
Baldur Fjölnisson, 21.10.2008 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.