Íslenska ríkið stendur ekki við Icesave skuldbindingar sínar = er nú opinberlega gjaldþrota

Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands segir að íslenska ríkisstjórnin muni ekki standa við skuldbindingar sínar gangvart þeim sem eiga innistæður á Icesvae reikningum Landsbankans í Bretlandi.

Samkvæmt Bloomberg-fréttaveitunni er málshöfðun gegn íslenska ríkinu nú í gangi.

„Þar sem þetta er starfsemi erlends banka myndum við fyrst leita til Íslands sem tryggingarbætur en eftir því sem mér skilst eru engir peningar til þar á bæ fyrir þessum skuldbindingum," segir Darling.

Darling segir að breska stjórnin muni standa við sínar skuldbindingar gagnvart sparifé þeirra sem eiga innistæður á Icesvae. Upphæðin sem um ræðir er hátt í 600 milljarðar kr.

http://visir.is/article/20081008/VIDSKIPTI06/474078614


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 116502

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband