Hlutabréf í Eimskip lćkka um nćrri 50 prósent á ţremur dögum

Stöđ 2, 16. sep. 2008 12:00

Gengi hlutabréfa í Eimskipafélagi Íslands héldu áfram ađ falla í morgun. Hlutabréfin hafa lćkkađ um tćp 50 prósent frá ţví á föstudag. Stađan er alvarleg segir fyrrverandi stjórnarformađur.

Hlutabréf í Eimskipafélaginu hafa veriđ í frjálsu falli frá ţví á föstudaginn. Ţá lćkkuđu hlutabréfin um 21 prósent og aftur um 21 prósent í gćr.

Tíu viđskipti voru međ hlutabréf í félaginu í morgun og var gengiđ búiđ ađ lćkka um tćp ţrjú prósent nú rétt fyrir hádegi. Frá ţví markađir opnuđu á föstudag hefur gengi bréfa í félaginu lćkkađ um 45 prósent. Frá áramótum hafa hlutabréfin ţví lćkkađ um 85 prósent. Hluturinn stendur nú í sex krónum en fyrir ári var hann tćpar 40 krónur.

Markađsvirđi félagsins er nú um ellefu milljarđar króna en félagiđ skuldar rúmlega 150 milljarđa.

Magnús Ţorsteinsson, fyrrverandi stjórnarformađur Eimskipafélagsins, sagđi í samtali viđ Fréttablađiđ í dag ađ stađan vćri alvarleg en bendir enn fremur á ađ nú dynji áföll yfir á öllum sviđum í viđskiptalífi heimsins.

mynd


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 116431

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband