21.8.2008 | 00:46
Spekingar spjalla á bleika ruslpóstinum
Vandamálið stóra við hálfvita er að þeir vanmeta greindarstig annarra. Og siðleysingjar halda að sjálfsögðu að þeirra eigin geðröskun sé ríkjandi norm. Raðlygarar þrífast á trúgirni annarra.
Þetta er nú það helsta sem ég tók frá dæmalausum ruglanda í bleika ruslpósti Fréttablaðsins. Andskotinn hitti þar fyrir ömmu sína þar sem þessi Björn Ingi var að þrugla við Geir Haarde og Þorsteinn Pálsson editeraði síðan þvæluna. Jesús minn almáttugur og María og allir dýrlingarnir.
Við verðum að hlaða undir kvenfólkið, það er okkar eina von greinilega. En ekki einhverjar kallkellingar sem eru orðnar samdauna þessu heiladauða kallaveldi. Kvenmaðurinn er kvikk og vakandi og ábyrgur frá náttúrunnar hendi og það er vegna þess að hann verður að vera þannig. Og það er vegna hagsmuna tegundarinnar og hennar framgangs. Meira síðar.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
jamm... margt til í þessu, en jafnframt verður að hafa í huga að kvenmennið hefur verið skotspónn áróðursmaskínunnar, það er kveneðlið að heimta öryggi, þær eru opnar fyrir að "fórna frelsi fyrir öryggi", jafnvel þó slíkt sé auðvitað ekki hægt - öryggi byggir á frelsi einu saman, annars ertu bara fangi alræðisafla.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 13:28
En aftur leiðir kerfi, sem að mestu byggist á framleiðslu skuldapappíra, til bæði ófrelsis og öryggisleysis (mikil skuldsetning leiðir í raun af sér ákveðna frelsissviptingu auk þess sem frumstæð efnahagssstjórnun hjá okkur skapar króníska óvissu) sem aftur kallar á stöðuga opinbera grýlu- og ógnaframleiðslu til að leiða athygli frá þessum konfliktum ! Upp úr þessu stigmagnast síðan sífellt verri hringavitleysa úr helvíti og við fáum pólitíkusa með sífellt verri félagslegar geðraskanir. Og vítahringurinn heldur síðan áfram.
Baldur Fjölnisson, 21.8.2008 kl. 17:34
alveg sammála, ég bara held að sé traustið eingöngu lagt á kynferði, jafnvel þó við værum svo hyggin að útiloka kallkellingarnar (sem ég á ekki í vanda með að flokka allar stjórnmálakonur sem ég man eftir í, nema kanski Höllu Rut :D), þá gætum við endað með annarskonar puppet stjórn, allar voða sætar og góðar, en hrikalega afvegleiddar og samþykkjandi íslensk patriot act lög etc.
kanski við ættum bara að gera kröfu um stjórnmálamenn sem ekki hafa tekið leynilega eiðstafi og eru heiðarlegir, það væri góð byrjun
Gullvagninn (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 07:54
Mér hefur sýnst margar stjórnmálakonur líða fyrir samskipti við vitgranna og hugsjónalausa karlmenn og hafi þær af innbyggðri mannúð sinni fært sig niður og reynt að gera sig að einhvers konar kallkellingum í kóunarskyni. Jafnframt virðast svo karlmenn vera einhvern veginn að reyna að breyta sér í kvenfólk ! Það þyrfti til dæmis ekki mikið að snyrta ýmis þekktustu og fyrrverandi ljós í pólitíkinni til að hægt væri að gera þau út á viðeigandi markaði. Það er alltaf einhver markaður fyrir mjúkar kellingar í góðum holdum jafnvel þó um kalla sé að ræða.
Ég held að við verðum að færa kosningaaldurinn strax niður í 12-14 ár og koma meðalaldri á álþingi niður í 25-30 ár. Jafnframt þurfi kjósendur að standast greindarpróf og skila amk. 90 í greindarvísitölu og þingmenn að standa undir amk. 110. Þetta myndi innan 1-2 áratuga skila einföldu og afar skilvirku kerfi þar sem 90% kvenna og 20% karlmanna sæju um kosningar og þar af leiðandi stjórn þjóðfélagsins. Góðar stundir.
Baldur Fjölnisson, 22.8.2008 kl. 21:53
Frábært orðalag og skemmtileg skrif þetta hjá þér.
Halla Rut , 24.8.2008 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.