Ástandið á bankakerfinu hérna er sjálfsagt svipað þessu:

Graph: Non-Borrowed Reserves of Depository Institutions

http://research.stlouisfed.org/fred2/series/BOGNONBR

Ég var að skrifa um þetta hérna í janúar sl. frekar en desember.

Málið snýst um varasjóði bandar. bankastofnana sem ætlað er að mæta hugsanlegum útlánatöpum og öðrum áföllum í rekstrinum. Þeir eru allir gufaðir upp eins og sjá má og bankarnir hafa því þurft að taka lán fyrir þeim. Er það ekki sannfærandi? Værir þú ekki öruggari með þín fjármál ef þú kæmir þér upp varasjóði og fengir lán í bankanum til þess? En raunar snýst svok. efnahags- og peningamálastjórn landsins ekki síst um einmitt þetta. Risalántökur eiga að bjarga kerfi sem þegar riðar til falls vegna ofskuldsetningar og vafasamra inneigna og skorts á varasjóðum. Innrætingin kemur að ofan: Skuldsetning er af hinu góða og þegar gjaldþrot blasir orðið við er bara að taka enn meiri lán. Að vísu fréttist ekkert af hinum frægu 500 milljörðum og kann það að tengjast þeirri staðreynd að nokkuð er síðan stjórnmálamenn, ruslpóstur og "álitsgjafar" gáfust upp á goðsögninni um að ríkissjóður sé "svo til skuldlaus" enda er hann þegar skuldugur upp fyrir haus innanlands sem utan. Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband