26.7.2008 | 22:19
Óskhyggja og fögur orð alveg innihaldslausra pólitíkusa duga skammt - Merrill Lynch
Richard Thomas, greinandi Merrill Lynch, gagnrýnir aðgerðaleysi stjórnvalda í efnahagsmálum. Makalaus ummæli," segir starfandi forsætisráðherra. Viðskiptaráðherra undrast tóninn í skýrslunni. Náið samstarf sé á milli stjórnvalda og fjármálakerfisins.
Óskhyggja og fögur orð stjórnvalda duga skammt í baráttunni við núverandi efnahagsaðstæður, aðgerða er þörf ef ekki á illa að fara", segir Richard Thomas, greinandi Merrill Lynch-fjárfestingarbankans, um stöðu íslensku bankanna.
Í skýrslunni er mælt með áframhaldandi undirvogun íslenskra banka, minnka eigi vægi íslenskra banka í fjármálasafni fjárfesta. Í skýrslunni er lýst yfir áhyggjum af aðgerðaleysi stjórnvalda. Hann bendir á að eftir jákvæðar fréttir um gjaldeyrisskiptasamninga norrænu seðlabankanna í maí hafi ekkert heyrst um frekari aðgerðir eða lántöku.
Thomas lætur í veðri vaka hvort gjaldþrot sé það í stefni. Hann bendir á að Englandsbanki og Seðlabanki Bandaríkjanna hafi komið inn á markað og bjargað bönkunum. Hvers vegna er staðan öðruvísi hjá íslensku bönkunum? spyr Thomas. Hann bætir við að hugsanlegt sé að stjórnvöld þjóðnýti bankana eða hreinlega keyri þá í gjaldþrot sé ekki gripið í taumanna
Þetta eru alveg makalaus ummæli og maður veltir fyrir hvort einhver annarleg sjónarmið búi þar að baki. Svona ummæli dæma sig sjálf," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra. Þorgerður segir að það liggi alveg ljóst fyrir að það þarf að fara yfir peningamálastefnuna auk þess sem rétt sé að skerpa á áherslum af hálfu ríkisvaldsins. Hún bendir á að staðan skýrist betur þegar vinnu við fjárlagagerð er lokið.
Ég undrast þann tón sem settur er fram í skýrslunni," segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Björgvin segir mjög gott samstarf milli stjórnvalda og fjármálakerfisins. Það er verið að vinna að því að styrkja stöðu fjármálakerfisins og lántakan er stærsti hluturinn í þeirri aðgerð," segir hann.
Thomas segir stöðu íslensku bankanna ekki alslæma og býst við ágætu uppgjöri fyrir annan ársfjórðung. Í skýrslunni segir að þumalfingursreglan sé sú að ef skuldatryggingarálag er hærra en 1000 punktar væntir markaðurinn gjaldþrota. Samkvæmt núverandi aðstæðum áætlar markaðurinn um helmingslíkur á gjaldþroti Glitnis og Kaupþings. Thomas segir stöðu bankanna sjálfra ágæta og lykilatriði í að bæta stöðuna sé að íslensk stjórnvöld skilgreini og útlisti aðgerir sínar nánar.
http://visir.is/article/20080726/VIDSKIPTI/579693001
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Kær kveðja, Björn bóndi ïJð
Sigurbjörn Friðriksson, 27.7.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.