Það eru til geimverur"
Hann heldur því fram að geimverur hafi ofsinnis heimsótt jörðina en að yfirvöld séu búin að halda því leyndu í sex áratugi. Þetta kemur fram á vefnum news.com.au.
Mitchell sem er orðinn 77 ára gamall sagði í útvarpsviðtali fyrir skömmu að heimildarmenn hans hjá NASA hefðu haft samskipti við geimverurnar sem væru litlar og undarlegar á að líta.
Þeim svipaði í raun til þeirra geimvera sem oftast birtust í kvikmyndum, litlar verur með stór höfuð og stór augu.
Hann bætti því enn fremur við að tækni þeirra væri margfalt lengra á veg komin en okkar eigin og hefðu verurnar verið okkur fjandsamlegar væru við horfin veg veraldar.
Mitchell á met í tunglgöngu ásamt fararstjóra Apollo 14, Alan Shepard, og gekk á tunglinu í 9 klukkustundir og 17 mínútur í för þeirra 1971.
Ég er í þeirri forréttindaaðstöðu að vita af þeirri staðreynd að við höfum fengið heimsókn hingað á jörðina og að það eru til geimverur, sagði hann.
Stjórnandi útvarpsþáttarins varð furðu lostinn yfir yfirlýsingum geimfarans.
Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað geimfaragrín en honum var fullkomin alvara með að það væri til geimverur og það var ekki hægt að draga í efa.
Embættismenn frá NASA voru fljótir að gera lítið úr yfirlýsingunum.
NASA fylgist ekki með fljúgandi furðuhlutum. NASA tekur ekki þátt í neinni yfirhylmingu varðandi geimverur hér á jörðinni eða neins staðar annars staðar.
Dr Mitchell er frábær Bandaríkjamaður en við deilum ekki skoðunum hans á málinu, sagði að lokum í yfirlýsingunni.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Af hverju segir þú í fyrirsögninni að hann hafi aldrei stígið fæti á tunglið?
mbk,
Kristinn Theódórsson, 25.7.2008 kl. 22:35
Þetta var beisíkallí hollywoodsjó í ágóðaskyni og svipar í því tilliti til hollywoodsjósins 11. sept. 2001 þó ekki hafi verið logið fram endalaust stríð. En sama maskína kokkaði þetta.
Þetta eru ævintýri sem er þrýst inn í hausinn á fólki af ótrúlegri áróðursmaskínu og síðan kóar hver með öðrum í vitleysunni og þeir sem sjá í gegnum þessi þunnu ævintýri eru úthrópaðir sem "samsæriskenningasmiðir" eða "bandaríkjahatarar" og svo framvegis. Sama siðlausa lygamaskínan hefur áður selt almenningi ósýnilegan galdrakall í himninum og flata jörð og svo framvegis. Þegar ein fabúlan klikkar er bara farið í þá næstu.
Þeir bjuggu til þrjár tunglferjur og það kostaði 180 milljónir dollara á þeim tíma sem sjálfsagt jafngildir milljarði dollara núna og í samanburði við þessar barnalega einföldu tunglferjur var næsti Willysjeppi algjört tækniundur. Þannig að þetta voru fjársvik á risaskala rétt eins og með terrorhollywoodsjó nútímans. Að öðru leyti heldur þessi opinbera tungldella ekki nokkru vatni að neinu leyti og þolir ekki minnstu skoðun frekar en aðrar opinberar fabúlur. Meira um það síðar.
Baldur Fjölnisson, 26.7.2008 kl. 00:52
OK mér datt það í hug en vildi bara vera viss.
Ég held að þetta sé ekki rétt hjá þér, en er ekki að fara að reyna að telja þér hughvarf.
Hvað finnst þér um þá tilfinningu mína og margra annarra að það sé fylgni á milli þess að menn séu ofsatrúaðir biblíusköpunarsinnar og þess að efast ákaft um helförina og gróðurhúsaáhrifakenninguna, sem eru að sumra mati viðlíka samsæriskenningar?
mbk,
Kristinn Theódórsson, 26.7.2008 kl. 01:09
Fín lesning hérna:
http://pirlwww.lpl.arizona.edu/~jscotti/NOT_faked/
Kristinn Theódórsson, 26.7.2008 kl. 01:19
Það er söguleg og algjörlega óhrekjanleg staðreynd að síðustu 36 árin hefur ekkert geimfar farið lengra en nokkur hundruð kílómetra frá jörðinni út í geiminn. Fyrir um áratug fór geimferjan óþægilega nærri Van Allen beltinu og skapaði það mikla hættu bæði fyrir farið sjálft og áhöfn þess. Það var engan veginn praktískt að húða geimför með blýi um 1970 og verður varla næstu áratugina. Í hitteðfyrra ef ég man rétt tilkynnti NASA um rannsóknir á geislun á leiðinni til tunglsins og á því sjálfu í sambandi við fyrirhugaða mannaða geimferð þangað árið 2018.
Það er afar erfitt að afheilaþvo fólk sem hefur orðið fyrir barðinu á opinberum síkópötum sem búa til hagsmunadrifnar fabúlur og sálufélögum þessarra síkópata á ruslveitum (sem enginn heilvita maður kallar lengur því hátíðlega nafni fjölmiðla) sem glögglega sést á hversu margir trúa enn eins og nýju neti opinberu ævintýradellunni um hollywoodsjóið 11. sept. 2001. Skipulögð lygamaskína með afar langa starfshefð spinnur upp þessi ævintýri og virðist geta endalaust selt amk. hluta almennings algjörlega hvað sem er.
Baldur Fjölnisson, 26.7.2008 kl. 16:30
Ná í þessa deiliskrá
Baldur Fjölnisson, 26.7.2008 kl. 16:40
NASA Mooned America, eftir Rene er frábær bók sem gjörsamlega tætir í sundur þetta vitleysislega opinbera tunglævintýri.
A Funny Thing Happened on the Way to the Moon, heimildarmynd eftir Bart Sibrel, er einnig mjög góð og það er svo sem af nógu að taka.
Baldur Fjölnisson, 26.7.2008 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.