13.7.2008 | 22:37
Búist við tugmilljarða afskriftum bankanna
Það eru tvær ástæður fyrir þessum afskriftum," segir Grétar Már Axelsson, sérfræðingur hjá greiningu Glitnis.
Greiningin gerir ráð fyrir að Landsbanki og Kaupþing þurfi samtals að afskrifa um sjötíu milljarða króna á þessu ári og næsta. Afskriftir í ár verði um þrisvar sinnum meiri en í fyrra. Sama á við um Glitni. Samkvæmt upplýsingum frá greiningardeild Kaupþings er gert ráð fyrir fjórtán milljarða afskriftum, tæplega þrisvar sinnum meira en í fyrra.
Annars vegar eru bankarnir að koma út úr góðæristímabili þar sem afskriftir hafa verið í sögulegu lágmarki. Það mikla tap sem hefur verið á hlutabréfamarkaði og lækkun krónunnar gerir það að verkum að afskriftir aukast mjög hratt og mun hraðar en menn sáu fyrir," segir hann.
Grétar segir afskriftirnar að mestu vegna aukinna skulda íslenskra fyrirtækja og einstaklinga. Margir urðu fyrir áfalli vegna gengislækkunar," segir hann.
Greining Glitnis býst við því að afskriftir Landsbankans verði 19 milljarðar króna í ár. Bankinn afskrifaði sjö milljarða í fyrra. Því er ljóst að þær næstum þrefaldast í ár. Auk þess er talið að Landsbankinn þurfi að afskrifa 17 milljarða á næsta ári.
Greiningin spáir því að Kaupþing afskrifi 16 milljarða króna í ár. Kaupþing afskrifaði sex milljarða í fyrra. Því þrefaldast afskriftirnar líka þeim megin. Á næsta ári afskrifi Kaupþing átján milljarða króna til viðbótar.
Greiningardeild Kaupþings segir að Glitnir hafi afskrifað um fimm og hálfan milljarð króna í fyrra. Nú er gert ráð fyrir um þrisvar sinnum meiri afskrifum; fjórtán milljörðum króna.
Greining Glitnis spáir því að úrvalsvísitalan endi í 4000 stigum í ár. Nú þegar árið er rúmlega hálfnað stendur hún í um 4.200 stigum.
Þetta er talsverð breyting frá hennar fyrri spám. Í byrjun ársins spáði hún því að úrvalsvísitalan myndi enda í 7.200 stigum í lok árs. Í apríl hafði spáin lækkað í 5.600 stig og er nú 4.000 stig. Spá Glitnis frá því í janúar hefur því lækkað um 45 prósent. Glitnir segir þó kauptækifæri í Bakkavör og Marel Food Systems.
Afkomuhorfurnar fyrir árið 2008 hafa verið að versna þegar liðið hefur á árið. Þetta á bæði við um grunnafkomu fjármálafyrirtækja sem og önnur rekstrarfélög," segir Valdimar Halldórsson, hagfræðingur í greiningu Glitnis.
http://visir.is/article/20080712/VIDSKIPTI06/150996100
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Læt ekki segja mér að "frelsi markaðsins" bregðist á örlagastund. Þetta gekk svo ljómandi vel á meðan við vorum að kaupa! alla þessa erlendu banka og verslanakeðjur.
Kannski er ekki seinna vænna fyrir stjórnendur bankanna að gera brúklega starfslokasamninga við stjórnendurna.
Árni Gunnarsson, 13.7.2008 kl. 22:56
Það "gekk vel" aðallega vegna þess að okkur var sagt að það gengi vel. Þetta snýst jú alltaf um veruleikaskynjun og þar af leiðandi veruleikahönnun. Það er þessi maskína sem ég hef nefnt ótal sinnum hérna á blogginu; ruslpóstur sem einstaka fábjáni kallar enn því virðulega nafni fjölmiðla, stjórnmálamenn sem peningar og téður ruslpóstur selja (eðli málsins samkvæmt ná sjálfvirkir raðlygarar lengst á þeim vettvangi) ýmsir keyptir "álitsgjafar" og síðan má ekki gleyma heiladrepandi skólakerfi "í þágu atvinnulífsins" les:sem framleiðir duglega neytendur og lántakendur sem jafnframt eru afar pólitískt korrekt. Þessi maskína í eigu peningaaflanna hefur ötullega unnið að því að halda lífi í ótrúlegri ófreskju, magnaðasta keðjubréfafaraldri allra tíma sem fjármálakerfi heimsins er. En trúverðugleiki hennar hefur verið að bresta hröðum skrefum og þar með hefur hægt verulega á veltuhraða keðjubréfanna. Það er stóri verkurinn.
Baldur Fjölnisson, 14.7.2008 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.