Almannatengill segir Geir eiga að vera jákvæðari
Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur ítrekað birst landsmönnum sem önugur að undanförnu. Sjálfstæðismaðurinn og almannatengillinn Ólafur Hauksson ráðleggur honum að breyta hegðun sinni gagnvart fréttamönnum.
Stöð 2 birti í kvöld nokkur dæmi um hvernig Geir hefur brugðist við fyrirspurnum fréttamanna, svo sem í vetur þegar reynt var að spyrja um stöðu Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar; þegar spurt var um aðgerðir Seðlabankans; þegar spurt var um fréttatilkynningu Downingsstrætis 10, sem misskildi fund Geirs og Gordons Brown og breytti fréttatilkynningu eftirá; og loks hið fræga svar þegar Sindri Sindrason spurði um efnahagsaðgerðir, og var sagður dónalegur.
"Geir er yfirleitt mjög glaðlyndur maður og það er ekki honum líkt að vera svona önugur. Fréttamenn eru ekki of aðgangsharðir. Þeir eiga að ganga hart fram og það er hans að bregðast rétt við því," sagði Ólafur.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
kannski gat hann ekki svarað jákvætt eða allt er að fara til helvítis
eysi, 9.7.2008 kl. 22:11
Geir hefur takmarkaða burði í að vera forsætisráðherra og ekki síst vegna þess að hann er ekki mjög sannfærandi lygari. Það var ekkert meiningin að hann yrði forsætisráðherra. Hann var þægilegt nóbodý, traust skrifstofustjóratýpa, sem var heppilegur samanburður við Davíð. Á sama hátt virðist Geir hálfpartinn meika sens þegar hann er borinn saman við Þorgerði Katrínu. Ég man nú ekki einu sinni hvaða heilaþvegni páfagaukur er varaformaður Samfylkingarinnar og nenni engan veginn að fletta því upp en vona að þið skiljið hvað ég á við.
Ef við skoðum grannt "leiðtoga" vesturlanda sl. segjum 20-30 ár þá sjáum við fljótt að þróunin hefur í síauknum mæli beinst að ákveðinni manngerð - einhvers konar innhverfum skissófrenum - möo sjálfvirkum lygamaskínum sem trúa jafnvel fullt og fast eigin lygum. Þessi tegund sækóa getur líka logið út svo til hvað sem er í viðskiptum og sölumennsku og er því eftirsótt á bílasölum, verðbréfafyrirtækjum osfrv. En Geir er greinilegt frávik frá þessarri leiðtogahönnun og það bendir til þess að hann sé þar sem hann er fyrir einskæra slysni.
Baldur Fjölnisson, 10.7.2008 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.