Líklegt að seðlabankinn hækki stýrivexti um 1-2% á fimmtudaginn

Krónan er rétt ofan við sögulegan botn og verðbólgan er komin í amk. 20-25%. Hvað geta þeir annað en hækkað vexti? Raunar held ég að þeir verði komnir í 20% fyrir áramót og sennilega 25% næsta vor.

Varla fara þeir að gefa til kynna að þeir séu að fara að lækka vexti. Slíkt myndi valda algjöru hruni krónunnar, óðaverðbólgu og fjöldagjaldþrotum.

Mikið vildi ég að auglýsingaruslpósturinn gæti séð sér fært að fá Halldór Blöndal, formann bankaráðs seðlabankans, í viðtal. Hann gæti kannski lýst stöðunni í bundnu máli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband