27.6.2008 | 15:13
Hugsanleg innherjasvik Landsbankans í rannsókn
Ekki kunnugt um að fjármálafyrirtæki hafi brugðist trausti stjórnvalda
Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin hafi verið í ágætu samstarfi við samtök fjármálafyrirtækja og honum er ekki kunnugt um að menn hafi brugðist trausti í hennar garð. Þetta sagði hann þegar hann var spurður út í meint innherjasvik Landsbankans.
Kauphöll Íslands rannsakar nú viðskipti Landsbankans með húsbréf daginn sem ríkisstjórnin kynnti aðgerðir sínar á fasteignamarkaði. Grunur leikur á að bankinn hafi vitað um aðgerðirnar áður en þær voru kynntar opinberlega og nýtt sér vitneskjuna til þess að hagnast.
Kauphöllinni hafa borist formlegar og óformlegar kvartanir vegna viðskipta Landsbankans með íbúðabréf, sama dag og ríkisstjórnin tilkynnti um breytingar á sjóðnum. Þetta staðefsti Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í morgun. Málið er nú í rannsókn en margt bendir til þess að Landsbankinn hafi haft vitneskju um aðgerðir ríkisstjórnarinnar áður en þær voru kynntar opinberlega.Viðskipti bankans með íbúaðbréf margfölduðust rétt fyrir lokun markaðar eða tæpri klukkustund áður en ríkistsjórnin tilkynnti um aðgerðirnar á blaðamannafundi.
Ekki liggur fyrir hvernig upplýsingar um aðgerðirnar láku út til bankans en í fréttum Ríkissjónvarpsins í gær kom fram að til væri tölvupóstur þar sem Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segist vita um aðgerðirnar 20 mínútum fyrir lokun gjaldeyrismarkaðar.
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, vildi lítið tjá sig um málið í morgun þegar hann var spurður hvað gæti skýrt þennan leka. Við höfum verið í ágætu samstarfi við Samtök fjármálafyrirtækja og mér er ekki kunnugt um að það hafi menn brugðist trausti í okkar garð," sagði Geir í morgun.
Ekki liggur fyrir hvenær rannsókn Kauphallarinnar lýkur en að sögn Þórðar Friðjónssonar verður lögð áhersla á að ljúka rannsókn málsins sem fyrst.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.