26.6.2008 | 17:45
Líklegt að hlutabréfamarkaðurinn falli um amk. 10% á næstu dögum
12:37pm: The blue-chip index tumbled as much as 241 points as selling accelerated following Goldman Sachs downgrades of General Motors and Citibank. more
-----------------------------------------------------
Markaðir í BNA og Evrópu eru að hrynja hratt og margir stærstu bankar heimsins og fjármálafyrirtæki virðast hreinlega vera að gufa upp, kikna undan geðveikislegri skuldapappíraframleiðslu sinni og hrikalegri eigin skuldsetningu sem því hefur fylgt. Þetta mun óhjákvæmilega hafa mikil áhrif hér áfram. Fjármálakerfi heimsins hangir allt saman og er nátengt og alþjóðavæðingin svokallaða tryggir að kerfið allt fer sameiginlega á hausinn. Það er enginn einangraður.
Markaðurinn hérna er við þriggja ára botn og næsta support hans er í kringum 4000, það er level sem hann var á nokkuð lengi árið 2005 og einnig var 4000 mikilvægur toppur frá haustinu 2004 (eftir hækkun úr 1500 sumarið 2003). Þess vegna nefni ég þessa 10% lækkun, markaðurinn mun án efa testa það support. Haldi það ekki þarf sjálfsagt að fara að ræða 3000-3500 og væntanleg gjaldþrot banka og að ríkissjóður fari í erlenda gjörgæslu. Hér er greinilega enginn við stjórn eins og hver maður sér og ástand krónu og hlutabréfa eftir því. Maður sér það ekki skána í bráð. Heimska er alveg ólæknandi og heilaskemmdir líka. Góðar stundir.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Erlend staða bankakerfisins hérna versnaði um 941 milljarða króna á 1. ársfj., skv. upplýsingum seðlabankans, og eins og krónan hefur fallið á 2. ársfj. og erlendir markaðir líka þá geri ég ráð fyrir að erlend staða þeirra hafi enn versnað um nokkur hundruð milljarða. Það er engin leið að horfa framhjá þessu. Gengistöpin hljóta að koma fram í bókhaldinu fyrr eða síðar, hvað sem líður hugvitssömum bókhöldurum og endurskoðunum og verri en gagnslausum opinberum puntu "eftirlitsstofnunum".
Hrun erlends fjármálakerfis gerir enn erfiðara en áður að afla fullnægjandi lánsfjár þar nema á afarkjörum eins og við höfum séð. Hvernig gengur með 500 milljarðana sem menn voru að guma af í vor? Það bólar ekkert á því og það er vegna þess að það er ekki á lausu og þar að auki eru stjórnendur landsins algjörlega rúnir öllum trúverðugleika. Þeir eru í skársta falli nothæfir sem gagnvísar og fjármálaheimurinn veit það vel. Geir Haarde heldur kannski að bullið í honum gleymist jafnóðum (einn helsti veikleiki heimskingja er að þeir vanmeta greind annarra) en það er nú ekki svo. Lánveitendur verða að meta sína lántakendur og ríkisstjórnin og yfirríkisstjórnin í seðlabankanum ná einfaldlega ekki máli.
Baldur Fjölnisson, 26.6.2008 kl. 18:09
Það eru stórbrotnar hræringar á mörkuðum þessa dagana. Dæmi:
Olían:
Dow Jones:
Bandar.dollar:
Gull:
Baldur Fjölnisson, 26.6.2008 kl. 20:45
Læt fylgja hér 2ja ára línurit yfir hráefnisvísitöluna CRB, sem ætti sem fyrr að segja til um verðbólguþróunina framundan.
Baldur Fjölnisson, 26.6.2008 kl. 20:55
Athugið að öll þessi línurit uppfærast hér daglega frá ino.com þaðan sem þau koma. Þið getið því á hverjum tíma séð hér nýjustu 5-daga línuritin að ofan og þetta lengra línurit yfir hráefnin.
Baldur Fjölnisson, 26.6.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.