Sterkar líkur á að breska pundið hrynji á næstu mánuðum

Aðeins 7% fall húsnæðisverðs í Bretlandi hefur valdið því að 250 þúsund íbúðaeigendur sitja uppi með eign sem stendur ekki fyrir áhvílandi skuldum (negative equity). Þetta er að sjálfsögðu bara toppurinn á ísjakanum og þegar fasteignaverð hefur fallið um 20-30% leiðir það án efa til gjaldþrota milljóna manna. Skuldaframleiðslubrjálæðið þarna hefur greinilega farið út fyrir allan þjófabálk. Fróðlegt væri að vita hvernig ástandið er hér á landi og getur orðið en hér eins og þar hafa vitfirringar komið á 100% húsnæðislánum.

---------------------------------------------------------------------------------

Negative equity hits 250,000 - and there is worse to come

Houses for sale

Houses for sale. Photograph: Press Association

After months of gloomy forecasts, analysts have finally confirmed the news that homeowners had been dreading for months: that large numbers of British householders have slipped into negative equity.

According to the investment bank Citigroup, a quarter of a million of them now owe more than their properties are worth since house prices started to drop at the end of last year.

Citigroup said prices had dipped by 7 per cent since the autumn and the bank's chief UK economist, Michael Saunders, yesterday warned that house prices could fall by 15 per cent or more by the end of 2009. Such a drop would leave at least a million homeowners in negative equity.

'The signs are that the economy's slowing very sharply, but with inflation shifting up the Bank of England cannot cut rates', Saunders said. 'The economy's being hit by these two big shocks: you've got the credit crunch and the housing crash; and you've got this shock from oil prices.'

The Bank has so far cut borrowing costs three times in the past few months to cushion the blow of the financial crisis, but its nine-member Monetary Policy Committee is widely expected to leave rates on hold at 5 per cent after its monthly meeting on Thursday.

Meanwhile, borrowers will face further pain this week as mortgage costs jump again, adding up to £90 a month on repayments for a typical loan. Tomorrow the Cheshire building society will increase the cost of two of its three fixed-rate mortgages and will add £500 to its mortgage fee.

The following day the Post Office will increase the interest paid on its fixed-rate mortgages by around half a per cent. Last week the Abbey and the Woolwich made their fixed-rate loans dearer.

'Just as we thought that we'd turned a corner it looks like things are set to get worse,' said Drew Wotherspoon of the mortgage brokers John Charcol. 'It is likely there will be rises across the board as lenders are sticking together like glue at the moment.'

Lenders are also shutting their doors to borrowers who want to take out mortgages on an interest-only basis. These loans have become increasingly attractive to borrowers trying to keep their bills down.

Payments can be as much as £280 a month cheaper on a typical £150,000 mortgage. But on Friday Egg stopped offering the loans altogether, citing 'market conditions', and Abbey has said it will no longer lend to people who have less than a 50 per cent deposit unless they can prove how they will pay off the capital.

Householders wanting to fix their gas and electricity payments face higher costs from tomorrow. Energy giant Eon is expected to add an average £40 a year to its fixed-rate tariff.

The price hike follows similar moves by British Gas and Scottish Power and means that householders who want to fix the cost of their bills will from tomorrow typically pay £200 a year more than if they had fixed four months ago


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Það er allavega allt vitlaust að gera hjá Fjármálaþjónustu heimilanna hér á landi.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.6.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: Agný

Er þetta ekki alveg það sama og er að ske hér á landi?...Um leið og bankaliðið byrjar sinn scary hræðslu áróður þá fer allt af stað...Ótta grýlan er ansi voldug...þannig er hagkerfinu stjórnað.....Er ekki allt þanið upp að vissum mörkum og svo stungið á blöðruna..og darraðardansinn byrjar enn á ný og við aularnir dönsum viljug með..sama hvaða landi við búum í..

Agný, 10.6.2008 kl. 02:45

3 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Hvað mér finst um þetta er varla prenthæft.

Ég tel, að ákveðin ábyrgð vsrði að liggja hjá því sveitastjórnarfólki, sem leyfðu sér að verðleggja lóðir langt langt umfram vergan kostnað við að gera lóðirnar byggingarhæfar.  ÞAr hófst geðveikin hér, allir eygðu von um gróða og öllum fannst að þeir væru að missa af gullnu tækifæri.

Stjórnendur banka og sjóða, sem settu í vasa SINN hagnað upp á hundruðir milljóna brosandi EN lífeyrissjóðir í þeirra vörslu urðu að nánast skiptimyntabauk.  ÞEssum mönnum á að refsa og það grimmilega, einnig þeim sem að þeirra fordæmum, lugu til um umhverfi kaupa á eigum þjóðar.  (hér bönkunum)

kveðjur

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 10.6.2008 kl. 09:05

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Já, en kerfið sjálft virðist vera komið í einhvers konar harakiriham. Ef við hugsum þessa ótta- og spennustjórnum sem Agný nefnir í sögulegu samhengi þá hefur kerfið haft rænu á að stilla upp sannfærandi bílasölum og raðlygurum sem frontmönnum. En horfið í kringum ykkur núna. Kerfið hefur gjöreytt trúverðugleika seðlabankans á algjörlega meðvitaðan hátt og ekki er ástandið skárra í öðrum vistheimilum umhverfis Arnarhólinn. Það er ekki hægt að horfa framhjá þessu. Bílasalarnir hafa tilkynnt opinberlega að ekki sé hið minnsta mark takandi á þeim og skiljanlega hreyfist ekki nokkur bíll hjá þeim. En auðvitað samanstendur kerfið af einstaklingum og geðræn vandamál þeirra, menntunarskortur og eftir atvikum heimska hljóta að endurspeglast í stefnu og framgöngu kerfisins það segir sig sjálft.

Baldur Fjölnisson, 10.6.2008 kl. 13:15

5 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Sko, mér finnst það  í sjálfu sér fín hugmynd hjá kerfinu að eyða sjálfu sér. Það var gjörónýtt fyrir lifandis löngu og kálhausar sem voru þegar heiladauðir fyrir 20 árum hafa ekki skánað síðan (heimska er ólæknandi og heilaskemmdir líka, þær bara versna með árunum) og samt eru þeir margir þarna enn ásamt lærisveinum sínum sem eru á sama stigi. En spurningin er bara hvað taki við. Verður það fasísk alræðisstjórn? Við sjáum fasista hér og þar keppast við að koma upp eftirlitskerfum og það er vaxandi krafa um pólitísk korrektheit (rétt eins og hjá Stalín og Hitler) og einhverjum rugludöllum er safnað í lögreglusveitir sem minna óneitanlega á einhvers konar her. Þessar sveitir eru sendar í þjálfun til síkópata í BNA og Bretlandi (eigenda og hugmyndafræðinga fasistanna hérna) og svona ber þetta allt að sama brunni. Góðar stundir.

Baldur Fjölnisson, 10.6.2008 kl. 13:49

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Hlustið bara á dullinn. Þetta er gamaldags íhaldsmaður eins og ég var einu sinni sjálfur. Íhald er í lagi eftir því sem það reynir að tempra breytingar og byltingar og leiða þær til lykta eftir ákveðinni þróun og passa upp á að þær fari ekki fram úr sjálfum sér og leiði til alvarlegra kollsteypa. Þetta er stóri vandinn. Framfarir eru góðar enda eru framfarir últra jákvætt hugtak skv. okkar veruleikahönnun - en hvað ef við yfirkeyrum það? Menn fara alltaf fram úr sjálfum sér. Það er ekkert nýtt. Þegar ég var unglingur fyrir 40 árum voru til hugtök á borð við auglýsingaþjóðfélag og lífsgæðakapphlaup og veruleikafirringu þannig að það er ekkert nýtt en bara skrúfan snýst sífellt hraðar. Sennilega bræðir hún úr sér á endanum aðeins tíminn getur leitt það í ljós. Í guðs friði.

Baldur Fjölnisson, 10.6.2008 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband