Skuldafjallgarðar: Erlend staða þjóðarbúsins versnaði um 611 milljarða á 1. ársfj. 2008

4. júní 2008

Erlend staða þjóðarbúsins

1. ársfjórðungur 2008

Hrein staða við útlönd var neikvæð um 2.211 ma.kr. í lok fyrsta ársf¬jórðungs og versnaði um 628 ma.kr. á ársfjórðungnum. Þessi þróun stafar einkum af veikingu gengis krónunnar, þ.e. hækkun á verði er¬lendra gjaldmiðla um 29,6% samkvæmt gengisskráningarvísitölu sem endurspeglast í samsvarandi hækkun stöðutalna um erlendar eignir og skuldir. Einstakar myntir, t.a.m. evra hækkuðu þó talsvert meira eða um tæplega 33%. Erlendar eignir námu 7.758 ma.kr. í lok ársfjórð¬ungsins en skuldir 9.970 ma.kr.

Næsta birting: 4. september
Smellið til að sjá stærri mynd
Töflur
Lýsigögn
Tímaraðir
sedlabanki.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Afsakið innsláttarvillu, staðan versnaði um 628 milljarða á 1. ársfj. og hefur þá versnað um hartnær 1000 milljarða á hálfu ári. Það jafngildir um 80% af árlegri vergri þjóðarframleiðslu landsins.

Baldur Fjölnisson, 7.6.2008 kl. 16:18

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þetta er ótrúlega fallít vitleysa.

Stutt lán eru upp á 1800 milljarða króna og hafa hækkað um 1400 milljarða síðasta árið.

Skammtímaskuldir alls eru 3200 milljarðar og hafa hækkað um 1800 milljarða síðasta árið.

Mjög varlega áætlað þyrfti seðlabankinn að vera með gjaldeyrisvarasjóð upp á 1500 milljarða til þess amk. að tefja formlegt gjaldþrot þessa óhugnaðar.

Baldur Fjölnisson, 7.6.2008 kl. 16:57

3 Smámynd: Rúnar Sveinbjörnsson

911 miljarðar hefði þó verið skemmtilegasta talan.

Rúnar Sveinbjörnsson, 7.6.2008 kl. 21:26

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Já, ætli þetta hafi ekki verið nærri því freudískt slipp.

Baldur Fjölnisson, 8.6.2008 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband