6.6.2008 | 18:15
Spákaupmenn raka inn gífurlegum gróða með fyrirtaks skímum sem í raun eru bara millifærslur
Jafnframt því að svok. spákaupmenn (sem mestan part eru að sjálfsögðu alþjóðlegar bankastofnanir og vogunarsjóðir á vegum þeirra) spenna upp olíuna selja þeir bandaríska hlutabréfamarkaðinn sjort og þegar sá markaður gerir sér grein fyrir að olían stefnir í 200 dollara og sennilega hærra þá mun hann gjörsamlega hrynja og taka aðra markaði með sér. Þetta eru sem sagt beisíkalli ókeypis peningar fyrir þá, fyrsta flokks skím. Við þurfum að gera okkur grein fyrir því að fjármálastofnanir heimsins eru fyrir löngu vaxnar öllum ríkissstjórnum og seðlabönkum yfir höfuð. Þessar stofnanir eru bara sem suðandi flugur í kringum fíla og hafa þar að auki fyrir löngu útrýmt eigin trúverðugleika.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
hver er lausnin þjóðnýta fjarmagnsgeirann ? Hvernig getum við stoppað Midas
Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.6.2008 kl. 15:10
Það er erfitt að benda á lausnir þegar búið er að keyra málin kerfisbundið í strand.
Fyrir nokkrum árum seldu vitleysingar bankana alla fyrir tæpa 40 milljarða og núna vilja sömu vitleysingarnir slá 500 milljarða til að forða gjaldþroti þeirra og þjóðarbúsins. Bankarnir þola ekki nein útlánatöp. Við erum ekki einu sinni byrjuð að fást við okkar eigin undirmálslánakrísu. Varðandi erlend viðskipti bankanna þá ráðlegg ég mönnum að skoða gengi fyrirtækja sem "tryggja" hagsmuni lánardrottna, svo sem MBI og ABK, þessi tryggingafélög eru orðin að engu ásamt eigin tryggingum. Það eru því massífar afskriftir framundan. Ég reikna með að Glitnir verði fyrstur bankanna tekinn til gjaldþrotaskipta, sennilega í næsta mánuði og hinir fylgi fljótlega í kjölfarið. Ríkissjóður sjálfur verði síðan tekinn á einhvers konar erlenda gjörgæslu með haustinu.
Baldur Fjölnisson, 8.6.2008 kl. 17:41
MBIA, Ambac, $1 Trillion of Debt, Lose S&P AAA Rating (Update3)
By Christine Richard
June 5 (Bloomberg) -- MBIA Inc. and Ambac Financial Group Inc., the world's largest bond insurers, had their AAA financial strength rankings cut by Standard & Poor's, taking with them the ratings on more than $1 trillion of securities they guaranteed.
The ratings were lowered two levels to AA, New York-based S&P said in a statement today. S&P said it would keep the ratings under review pending ``clarification of ultimate potential losses as well as future business prospects, the outcome of strategic business decisions, and potential regulatory developments.''
Ambac, which pioneered municipal bond insurance in 1971, and MBIA, which followed three years later, are succumbing to a loss of confidence after straying into backing securities linked to subprime mortgages and home-equity loans that are now defaulting at record rates. The companies, which have raised $4.1 billion combined in the past six months to cover potential losses, said yesterday they were unlikely to meet demands for more capital. ...
Sem sagt þeir færa fyrst niður lánshæfi þessarra gjaldþrota "tryggingafélaga" úr AAA þegar hlutabréf þeirra hafa fallið um 95%. Hahahahaha. Þetta kerfi er augljóslega gegnum rotið og hefur keypt fáráðlinga hér og þar til að ljúga lýðinn fullan, það er stjórnmálamenn og ruslpóstveitur og hina ýmsu álitsgjafa. Þannig er staðan.
Baldur Fjölnisson, 8.6.2008 kl. 18:40
Bankarnir þurfa fjármagn en fá ekki nein lán og varla geta þeir gefið út nýja hluti þar sem hlutir Glitnis og Landsbanka eru nánast verðlausir og frekari þynning færir verðið bara enn nær núllinu. Þeir þurfa því að afskrifa 99% af þessu verðlausa drasli (hluturinn kostar eftir það 1700 og 2400 kr) og gefa út nýja hluti. Ég sé ekki að pólitískar eignir þeirra fái nein lán fyrir eigendurna enda trúverðugleiki þeirra enginn. Því lengur sem þessar nauðsynlegu aðgerðir dragast því verra verður höggið síðar. Kaupþing hefur eitthvað svigrúm til útgáfu bréfa þar sem verð hlutanna er þó upp á nokkrar evrur. Þar legg ég til að helmingur hlutanna verði afskrifaður. Góðar stundir.
Baldur Fjölnisson, 9.6.2008 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.