Magnaðar hræringar í olíunni

Það hefur verið reynt að moka fjármagni í dollarann (álíka og dæla vatni í botnlausan tank) og olían lækkaði nokkuð við það

en ekki lengi og hún er upp 5% í dag og aðeins um 4% undir sögulegum toppi. Þannig að það er áfram mikill kraftur í henni og ég tel 150 dollara nánast örugga á þessu ári og 200 dollara mjög líklega árið 2009 - nema eftirspurn hrynji gjörsamlega bæði á vesturlöndum og í Kína og Indlandi.

Þetta er hrikalega yfirkeypt en getur samt hækkað gífurlega áfram um ófyrirsjáanlega framtíð. Eitt er að sjá bólu þarna, annað að tímasetja hvenær hún springur. Margir töluðu um Nasdaqbóluna árið 1999 þegar hún var í 2500 stigum en hún sprakk samt ekki fyrr en árið eftir í rúmum 5000 stigum. Þetta snýst alltaf fyrst og fremst um trend og það virkar þangað til það gerir það ekki lengur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Og hún er upp 5% í dag.

Kannski sjáum við 150 dollara í sumar og 200 fyrir áramót. Stay tuned. 

Baldur Fjölnisson, 6.6.2008 kl. 16:27

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Afsakið, olían er upp um 8% í dag og hefur hækkað um 16 dollara síðan á miðvikudaginn (13%).

Baldur Fjölnisson, 6.6.2008 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband