4.6.2008 | 19:16
Krónan í öndunarvél frá Landspítalanum
Krónan í öndunarvél frá Landspítalanum
Listamađurinn Bergur Thorbergs fékk lánađa öndunarvél frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi í nýtt verk sem verđur afhjúpađ í Reykjavík Art Gallerí á Skúlagötunni á föstudaginn.
Öndunarvélin blćs lífi í litla svarta líkkistu fulla af íslenskum krónum. Sviđsstjóri hjá Landspítalanum segir öndunarvélina ekki vera í notkun á spítalanum heldur hafi hún veriđ í geymslu sökum almannahagsmuna.
"Ţetta er öndunarvél af fullkomnustu gerđ. Hefur örugglega kostađ margar milljónir," segir Bergur Thorberg sem er ţekktur fyrir kaffimyndir sínar sem hann málar á hvolfi. "Ég tengdi vélina viđ lítinn peningakistil sem er full af íslenskri mynt frá öllum öldum. Síđan hjálpar vélin peningunum til ađ anda, blćs lofti inn í kistilinn svo peningarnir rísa og hníga."
Kistillinn er svartur á litinn. Eins og líkkista.
"Ég neita ţví ekki ađ verkiđ er pólitískt," segir Bergur. Ég er ađ vísa beint til samtímans."
Ţorgeir Pálsson sviđsstjóri á heilbrigđistćknisviđi segir almenna reglu spítalans ađ lána vélar ekki út. Hins vegar vćru geymslurnar fullar af gömlum vélum sem er ekki hent út af almannavarnarhlutverki spítalans. "Ef eitthvađ stórt kćmi upp á ţá eigum viđ ţessi gömlu tćki til vonar og vara. Viđ notum tćkin hins vegar ekki daglega hér innan hús, ţróunin er hröđ og viđ viljum ađeins bjóđa upp á fullkomnustu tćkni inn á spítalanum."
Umrćđan um bága fjárhagsstöđu spítalana og fjársvelti af hálfu ríkisins er oft fyrirferđarmikil í samfélaginu. Spurđur hvort ţađ hafi táknrćna merkingu af hálfu spítalans ađ lána öndunarvélina í listaverk, ţar sem vélin blćs lífi, ekki í fólk, heldur peninga, hlćr Ţorgeir.
"Spítalinn tekur aldrei afstöđu til listaverka," segir Ţorgeir, "en ef menn vilja túlka ađ ţarna sé veriđ ađ benda á hvernig búiđ er ađ ríkisspítölunum er ţá ekki bara sjálfsagt ađ taka undir ţađ?".
VISIR.IS
Um bloggiđ
Baldur Fjölnisson
Nýjustu fćrslur
- Torfi Stefáns bannađur ćvilangt
- OL í skák. Landinn malađi Keníu í 9. umferđ
- OL í skák: Landinn í 88. sćti eftir 8 umferđir
- Međaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrađ fyrir lýđnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfćddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 116428
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Mér sýnist ađ krossD ţurfi bráđlega ađ fara í öndunarvél líka :)
DoctorE (IP-tala skráđ) 5.6.2008 kl. 16:31
Formađur bankaráđs seđlabankans heitir Halldór Blöndal
Formađur bankastjórnarinnar heitir Davíđ Oddsson
Númer ţrjú ţarna heitir Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Ţessi ţrenning andskotans hefur gjörsamlega steindrepiđ allt traust og tiltrú sem ţessi stofnun kann ađ hafa haft.
Baldur Fjölnisson, 5.6.2008 kl. 18:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.