26.5.2008 | 11:58
Opinbera verðbólgan enn 20-30%
Vísitala neysluverðs í maí 2008
Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í maí 2008 er 304,4 stig (maí 1988=100) og hækkaði um 1,37% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs
Nr. 93/2008
án húsnæðis er 273,6 stig og hækkaði um 1,48% frá apríl.
Gengissig krónunnar og erlendar verðhækkanir halda áfram að skila sér út í verðlagið og hækkaði verð á innfluttum vörum um 1,7% (vísitöluáhrif 0,61%). Verð á bensíni og olíum um 5,7% (0,26%).
Kostnaður vegna eigin húsnæðis lækkaði um 0,2% (-0,04%). Þar af voru áhrif af lækkun markaðsverðs -0,15% en áhrif af hækkun raunvaxta voru 0,11%. Þá hækkaði kostnaður vegna viðhalds og viðgerða húsnæðis um 5,7% (0,27%).
Verð á mat og drykkjarvöru hækkaði um 1,9% (0,23%).
Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 12,3% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 11,4%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 6,4% sem jafngildir 28% verðbólgu á ári (32,7% fyrir vísitöluna án húsnæðis). [Hagstofan]
---------------------------------------------------------------------------------------------------
Opinbera verðbólgan hefur ekki verið hærri í næstum 20 ár, skv. Hagstofunni.
Guð má vita hver hin raunverulega verðbólga er, kannski 50-60%.
Verðbólga er hápólitískt málefni eins og reyndar allar hagtölur og því hafa í gegnum tíðina verið þróaðar hinar tæknilegustu aðferðir til að reikna hana niður. Í hnotskurn má segja að ef lambakjötið hækkar þá reikna þeir með því að þú snúir þér að einhverju ódýrara td. kjötfarsi. Þetta kallast staðkvæmni.
"""Vísitala neysluverðs er Lowe fastgrunnsvísitala, keðjutengd í mars ár hvert. Vísitalan hefur sterka drætti framfærsluvísitölu því í henni er leiðrétt fyrir staðkvæmni með því að nota margfeldismeðaltal í grunni. Keðjuvogir eru notaðar til að leiðrétta staðkvæmni milli verslana og gæðaleiðréttingum beitt til að leiðrétta staðkvæmni vegna innkaupa heimila. Þjónusta við búsetu í eigin húsnæði er reiknuð sem einfaldur notendakostnaður. Flokkun sem notuð er fylgir alþjóðlega flokkunarkerfinu COICOP (Classification Of Individual COnsumption expenditure by Purpose).""" http://www.hagstofa.is/pages/1517/?src=../../vorulysingar/v_transporter.asp?filename=V01011.htm
Þetta er sem sagt allt saman "leiðrétt" og teygt og togað og aðlagað opinberum veruleika. Eins konar dæet Orwell.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Dæet Orwell :D
ef þessi dæet hagfræði líkist eitthvað dæet matvörunum, þá er hún verri á bragðið og óhollari en venjulega útgáfan.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.