20.5.2008 | 11:21
Kauptækifæri framundan í erl. gjaldeyri
Dverggjaldmiðill okkar verður á endanum innlimaður í stærri einingar. Það er óumflýjanlegt og í rauninni bara spurning um tíma. Við höfum tapað efnahagslegu sjálfstæði okkar og stjórn peningamála og efnahagsmála er að byrja að færast á hendur útlendinga, fyrst í stað norðurlandabúa og þar sem þeir eru aðilar að Evrópusambandinu mun hin formlega stjórn færast þangað í rólegheitunum. Reynslan sýnir að smámyntir sem eru innlimaðar í stærri taka gengisfellingu og afsláttarkjörum áður en það gerist og ekkert sem bendir til annars en að hið sama verði upp á teningnum hér. Reyndar sjáum við þessa þróun nú þegar með krónuna rétt ofan við sögulegan botn samfara hæstu stýrivöxtum á vesturlöndum og á ávaxtalýðveldastigi.
"Buy on dips" verður því mottóið hvað erlendan gjaldeyri varðar næstu misserin. Auðvitað þarf að ígrunda þetta vel og stöðugt því búast má við sífellt örvæntingarfyllri krampateygjum kerfis sem vill draga þetta óumflýjanlega gengisfall á langinn og handstýra því. En almennt trend krónunnar mun án efa halda áfram niður á við. Góðar stundir.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 116266
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Ég hugsa að innlimunin komi til með að fara fram í þetta 0.004 til 0.005 gagnvart evrunni (200-250 kr) og kannski sleppum við með það ef hið augljósa og óumflýjanlega gerist innan 1-2 ára. En tíminn verður auðvitað að leiða það í ljós. Næstu misseri munu án efa einkennast af örvæntingarreddingum meira og minna fallít fjármálablaðra og enn vaxandi froðusnakki pólitíkusa og peningagúrúa og áfram mun trúverðugleiki þeirra hrynja og flutningur stjórnar landsins til útlanda mun verða í réttu hlutfalli við það.
Baldur Fjölnisson, 20.5.2008 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.