Dýralæknirinn er með tóman koll og ekki viðræðuhæfur og það er í stíl við aðra jólakalla íhaldsins í stjórninni.

Þetta lið og aftaníossar þess hafa skipulega reynt að gera hugtakið "samræðustjórnmál" að eins konar skammaryrði, hugsunarstoppara svona í stíl við "kommúnistaáróður", "bandaríkjahatur", "gyðingahatur", "vinstri menn", osfrv. Hugmyndafræðin er í gegnum tíðina fengin frá kengbiluðu bandarísku frjálshyggju/fasistadóti og þolir skiljanlega enga umræðu og skilar af sér þessu skapstygga og mállausa liði sem kemur sér undan umræðum með gildishlöðnum skammarstimplum. Málefnalegt gjaldþrot brýst síðan loks fram í ofbeldi, það er alveg klassískt. Vandamálið stóra er bara að þegar menn byrja að beita ofbeldi þá getur verið erfitt að stjórna atburðarásinni og hlutirnir geta stigmagnast mjög hratt og í óvæntar áttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband