15.4.2008 | 18:18
Blankur lánveitandi til þrautarvara þarf að setja sig endanlega á hausinn til að bjarga öðrum
Frétt af mbl.is
Enginn ágreiningur um að auka þurfi gjaldeyrisforðann
Viðskipti | mbl.is | 15.4.2008 | 13:43
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sagði á Alþingi í dag að enginn ágreiningur sé milli ríkisstjórnarflokkanna eða ríkisstjórnar og Seðlabanka um að auka þurfi gjaldeyrisvaraforðann. Sagði Ingibjörg Sólrún mikilvægt, að bankarnir geti, ef þörf krefur, leitað eftir lausafé til Seðlabankans, sem eigi að vera lánveitandi til þrautavara.
Lesa meira
-------------------------------------------------------------------
Þegar hagfræðingar byrja að tala um kreppu má fastlega gera ráð fyrir að hún hafi byrjað fyrir amk. 6-9 mánuðum. Þetta eru dæmigerðir laggandi hagvísar. Eins er það með stjórnendur efnahags- peningamála, þegar loks þeir neyðast til að byrja að ræða skort á gjaldeyrisforða og risaholur í þjóðarbúskapnum þá er nær öruggt að búið, sem fótósjopp og auglýsingaruslpóstur komu þeim í að stjórna, er fyrir löngu í raun fallít.
Þetta eru hroðalegar fjárhæðir sem um er að tefla og því eru þær skiljanlega ekki ræddar opinberlega heldur bara talað almennt um hlutina. Einhverjir spekingar í kringum Geir sögðu honum að það væri nóg að hræða birnina
og þá væri málið leyst. En það þarf reyndar miklu meira til og þá fyrst og fremst mikinn fjárhagslegan styrk. Sem engan veginn er til að dreifa hjá ríkissjóði og seðlabanka. Það nægir ekki að hver lygalaupurinn éti upp úr öðrum að ríkissjóður sé skuldlaus eða nánast skuldlaus það er bara ekki þannig. Staða hans gagnvart útlöndum var um áramótin neikvæð um 243 milljarða skv. upplýsingum seðlabankans og varla er hann skuldlaus innanlands heldur. Lygar og blekkingar bjarga engu en skemma bara og rústa trúverðugleika kerfisins. Og það er björnunum greinilega í hag. Sem betur virðist hafa verið límt fyrir kjaftinn á forsætisráðherranum og fjármálaráðherranum og yfirstjórn seðlabankans er áreiðanlega komin á nýjan lyfjakúr en þá tekur ekki betra við þegar Pétri Blöndal er sleppt lausum. Það er víst ekki úr mjög miklu að spila hjá íhaldinu núna á árinu 2008 þegar þingflokkurinn er fullur af jábræðrum félaga Davíðs og Geirs.
Enginn ágreiningur um að auka þurfi gjaldeyrisforðann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Einfeldningslegt frasakjaftæði dugar ekki. Meira þarf til. Ingibjörg Sólrún veit það vel.
Þetta er dauðadæmt kallakerfi. Kvenfólk sem vill kóa með því neyðist til að gera sig að einhvers konar kallkellingum. Afleiðingarnar eru hroðalegar. Fólk er ekkert eins. Því er ekkert ætlað af náttúrunnar hendi að vera eins. Náttúran byggist á fjölbreytni og samspili. Það á að tryggja að hún komist af. Númer eitt er að verða ekki útdauða. Það er byggt í genin. Þess vegna sér maður þó enn skynsemisvott frá kvenfólki í þessu geðveikislega kerfi og að Ingibjörg Sólrún lýgur ekki jafn vel og kallarnir sem hún vinnur með. Henni er það ekki eðlislægt.
Baldur Fjölnisson, 15.4.2008 kl. 21:41
Góður pistill og sannur mjög/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 15.4.2008 kl. 22:55
Erlend lántaka er víst eina leiðin. Hér er krónískur og endalaus viðskiptahalli gagnvart útlöndum þannig að ekki kemur forðinn þaðan.
Baldur Fjölnisson, 16.4.2008 kl. 11:05
Hvað hefur þú fyrir þér í að Geir og Davíð séu vinir? Þvert á mót álít ég að Davíð hafi unnið á móti Geir, og ekki síst með stuðningi Mbl.
haraldurhar, 17.4.2008 kl. 00:33
Ég veit ekki hvort þeir eru vinir eða ekki en eitt er víst að Geir er þarna fyrir atbeina Davíðs.
Með Geir sem varaformann leit Davíð býsna vel út en síðan skall á krónískt taugaáfall hægrimennskunnar eftir aldamótin (repúblikani í forsetastóli í BNA hefur sögulega og samkv. hefð verið andlegur og hugmyndafræðilegur leiðtogi sjálfstæðismanna - sem kunnugt er) og hugmyndafræðilegt og siðferðilegt skipbrot hennar og eftir að Davíð flutti skýrslu Bush um utanríkismál á álþingi vorið 2005 fengu jafnvel hans eigin flokksmenn nóg og sá sem etv. átti aldrei að vera meira en varaskeifa varð þá numero uno. Og hann veldur því tæplega.
Baldur Fjölnisson, 17.4.2008 kl. 17:38
skil ekkert í þessu kjaftæði (ég sko) - það er krónískur viðskiptahalli, og það sem er flutt út er að hluta til í eigu alþjóðlegra auðhringja (sem flytja þá út á kostnaðarverði og taka hagnaðinn væntanlega inn í skattaparadísum, ekki kemur mikið inn á því?),
samt er ríkissjóður að sögn skuldlaus... sem hlýtur að þýða að þeir hafa greitt niður skuldir, því einu sinni var mikil erlend skuldagrýla í fjölmiðlum...
...ehhh... was happenin..??
ef þeir gátu greitt niður skuldir, þá hefðu þeir líka getað átt gjaldeyri (með því að eyða minna eða greiða minna niður), ekki rétt??
Gullvagninn (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 11:27
Erlendar skuldir
Erlend staða þjóðarbúsins
Erlend staða Seðlabankans
Baldur Fjölnisson, 18.4.2008 kl. 13:54
OFF TOPIC, Hr. Gullvagn, þú ert áhugamaður um merki og tákn ...
hvað segirðu um nýtt lógó Tækniskólans, sem áður var Iðnskólinn, er þetta ekki bara stílfærður íhaldsfálki?
Baldur Fjölnisson, 18.4.2008 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.