Met slegið á fjármálasirkusleikjum smá-ávaxtalýðvelda - 21. vaxtahækkun Seðlabankans í röð frá því bankinn byrjaði að hækka vexti á miðju ári 2004.

Frétt af mbl.is

  Seðlabankinn hækkar stýrivexti

Viðskipti | mbl.is | 10.4.2008 | 8:57
Seðlabanki Íslands Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 0,5% og verða þeir 15,5% eftir hækkunina. Bankinn hækkaði stýrivexti síðast þann 25, mars sl. um 1,25%, á auka vaxtaákvörðunardegi. Er það mesta hækkun stýrivaxta síðan núverandi fyrirkomulag peningamála var tekið upp.
Lesa meira
______________________________________________
Verðbólgumarkmið seðlabankans er 2,5%.
Það eru fjögur ár síðan það náðist síðast og fyrir fjórum árum voru stýrivextirnir rúmlega 5% en eru núna 15,5% og enn á uppleið. Þarf ekki að skaffa stjórnendum þarna heppilegri vistunarúrræði? Það er hlegið að þessum furðufuglum erlendis.

mbl.is Seðlabankinn hækkar stýrivexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir kunna bara eitt óráð + að naga blýanta
Ísland í dag er yfirfullt af vanhæfum

DoctorE (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 10:20

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Hausinn er vanhæfur en restin er í nokkuð góðu standi.

Þetta er furðuleg staða sem aldrei átti að þurfa að koma upp þar sem skýrt er tekið fram í geðstjórnmálafræðinni og raunar geðhagfræðinni líka að heimska sé ólæknandi og heilaskemmdir líka.

Baldur Fjölnisson, 10.4.2008 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband