8.4.2008 | 14:36
Tapið af undirmálslánum 945 milljarðar dala - IMF
Frétt af mbl.is
Tapið af undirmálslánum 945 milljarðar dala
Viðskipti | mbl.is | 8.4.2008 | 14:00
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn (IMF) telur að tapið vegna undirmálslánakreppunnar í Bandaríkjunum geti numið 945 milljörðum Bandaríkjadala. Þetta kemur fram í skýrslu sem IMF birti í dag.
Lesa meira
--------------------------------------------------------------------------
Í haust sem leið var reynt að spila þetta upp sem minni háttar próblem með töp upp á etv. 100-150 milljarða dala en síðan hefur það farið hækkandi og úr því að IMF viðurkennir núna að tapið geti numið nærri 1000 milljörðum dala má alveg örugglega tvöfalda þá upphæð. Og þetta snýst bara um hluta fasteignamarkaðarins og krísa annarra hluta hans auk vafasamra útlána til annarra greina er varla komin í ljós ennþá. Stay tuned.
Tapið af undirmálslánum 945 milljarðar dala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Það eru svo margir sem eru búnir að missa húsnæðið að bankar & lánastofnanir eru farin að leyfa fólki að vera áfram í húsnæðinu :)
DoctorE (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 14:58
Já og samt er varla hægt að tala um krísu ennþá þar sem aðeins er byrjað að afskrifa töp vegna hluta húsnæðismarkaðarins að ekki sé minnst á tröllvaxnar lánveitingar til allra fyrir öllum hlutum mögulegum og ómögulegum. Síðan er greinilega hafinn efnahagssamdráttur í BNA og atvinnuleysi eykst þar. Þetta berst síðan til Evrópu og hingað. Ég held sem fyrr að ýmsir af stærstu bönkum heimsins eigi eftir að gufa upp á næstu misserum.
Baldur Fjölnisson, 8.4.2008 kl. 15:07
Deutsche Bank afskrifaði aftur hraustlega nýverið, en hvað gerðu íslenskir viðskiptabankar þeirra?
Ívar Pálsson, 8.4.2008 kl. 21:00
Þeir þurftu ekki að gera neitt vegna þess að pólitíkusar í eigu þeirra sjálfra settu á svið svok. fjármálaeftirlit sem matar upplýsingar beint úr reikningum eigendanna í tölvumódel sem sýna að allt er í sómanum. Síðan getur næsti fermingardrengur búið til powerpointshow sem sannfærir Halldór Blöndal, formann bankaráðs seðlabankans, um að allt sé í himnalagi. Þegar þú ert að díla við bílasala þarftu helst að að vera með greindarvísitölu sem amk. toppar herbergishita.
Baldur Fjölnisson, 8.4.2008 kl. 22:32
Baldur Fjölnisson, 9.4.2008 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.