Tapið af undirmálslánum 945 milljarðar dala - IMF

Frétt af mbl.is

  Tapið af undirmálslánum 945 milljarðar dala

Viðskipti | mbl.is | 8.4.2008 | 14:00
Mynd 436095 Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn (IMF) telur að tapið vegna undirmálslánakreppunnar í Bandaríkjunum geti numið 945 milljörðum Bandaríkjadala. Þetta kemur fram í skýrslu sem IMF birti í dag.
Lesa meira
--------------------------------------------------------------------------
Í haust sem leið var reynt að spila þetta upp sem minni háttar próblem með töp upp á etv. 100-150 milljarða dala en síðan hefur það farið hækkandi og úr því að IMF viðurkennir núna að tapið geti numið nærri 1000 milljörðum dala má alveg örugglega tvöfalda þá upphæð. Og þetta snýst bara um hluta fasteignamarkaðarins og krísa annarra hluta hans auk vafasamra útlána til annarra greina er varla komin í ljós ennþá. Stay tuned.

mbl.is Tapið af undirmálslánum 945 milljarðar dala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru svo margir sem eru búnir að missa húsnæðið að bankar & lánastofnanir eru farin að leyfa fólki að vera áfram í húsnæðinu :)

DoctorE (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 14:58

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Já og samt er varla hægt að tala um krísu ennþá þar sem aðeins er byrjað að afskrifa töp vegna hluta húsnæðismarkaðarins að ekki sé minnst á tröllvaxnar lánveitingar til allra fyrir öllum hlutum mögulegum og ómögulegum. Síðan er greinilega hafinn efnahagssamdráttur í BNA og atvinnuleysi eykst þar. Þetta berst síðan til Evrópu og hingað. Ég held sem fyrr að ýmsir af stærstu bönkum heimsins eigi eftir að gufa upp á næstu misserum.

Baldur Fjölnisson, 8.4.2008 kl. 15:07

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Deutsche Bank afskrifaði aftur hraustlega nýverið, en hvað gerðu íslenskir viðskiptabankar þeirra?

Ívar Pálsson, 8.4.2008 kl. 21:00

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Þeir þurftu ekki að gera neitt vegna þess að pólitíkusar í eigu þeirra sjálfra settu á svið svok. fjármálaeftirlit sem matar upplýsingar beint úr reikningum eigendanna í tölvumódel sem sýna að allt er í sómanum. Síðan getur næsti fermingardrengur búið til powerpointshow sem sannfærir Halldór Blöndal, formann bankaráðs seðlabankans, um að allt sé í himnalagi. Þegar þú ert að díla við bílasala þarftu helst að að vera með greindarvísitölu sem amk. toppar herbergishita.

Baldur Fjölnisson, 8.4.2008 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband