8.4.2008 | 12:39
Útlit fyrir amk. 12-15% verðbólgu í ár.
Frétt af mbl.is
Glitnir spáir 1,8% hækkun vísitölu neysluverðs
Viðskipti | mbl.is | 8.4.2008 | 11:51
Greining Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 1,8% milli mars og apríl. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga aukast úr 8,7% í 10,0%. Kemur fram í spánni að verðbólguvaldar eru nokkrir að þessu sinni.
Lesa meira
_____________________________________________
Hækki vísitalan um 1,8% milli mars og apríl (líklegt) hefur hún hækkað um 4,8 prósentustig á þremur mánuðum. Svipaður hraði út árið þýðir þá 15-20% á ársgrundvelli. Það er stöðugur erlendur verðbólguþrýstingur í olíu, matvælum og aðföngum sem allt skilar sér í vísitöluna hér og hátt gengi krónunnar tryggir að innlend framleiðslusamkeppni getur ekki unnið á móti þessum þrýstingi sem skyldi. Launahækkanir munu síðan skila sér í verðlagið á árinu auk stöðugra vaxtahækkana seðlabankans sem beinlínis búa til verðbólgu ef eitthvað er þar sem þær spenna upp aðra vexti sem eru mjög raunverulegur rekstrarkostnaður fyrirtækja sem velta þeim eins og öðrum kostnaði út í verðlagið. Mér sýnist því mjög varlegt að áætla að verðbólgan í ár verði amk. 12-15% en hugsanlega gæti hún farið í 20%.
Glitnir spáir 1,8% hækkun vísitölu neysluverðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Er krónan aftur orðin of hátt skráð? Hún hefur komið ansi mikið tilbaka síðustu daga.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 14:12
Ég vil nú bara vísa í bloggfærslu mína frá 28.3. en það segi ég:
4. Þessar verðbólgutölur mæla ekki þá miklu lækkun á gengi krónunnar sem hefur orðið undanfarnar vikur og á hugsanlega eftir að verða á næstu dögum. Því má búast við því að verðbólga í apríl mælist talsvert hærri en núna. Getum við alveg búist við að 3 mánaða verðbólga mælist þá 15 - 17 % á ársgrundvelli og verðbólga frá apríl 2007 til apríl 2008 verði nálægt 10%, ef ekki meiri.
Mér sýnist sem greiningardeild Glitnis hafi fengið textann lánaðan frá mér
Marinó G. Njálsson, 8.4.2008 kl. 14:14
Markaðir horfa ávallt fram á við og því er út í hött að ræða verðbólguna núna á grundvelli þess sem hún var fyrir 6-12 mánuðum. Opinbera verðbólgan síðasta árið er tæplega 9% en miðað við síðustu þrjá mánuði (án þessarar spár Glitnis) er hún 13% á ársgrundvelli og miðað við síðustu sex mánuði um 10%. Trendið er greinilega upp á við og núna er verðbólguhraðinn varlega áætlaður um 15% og eiginlega ekkert sem bendir til þess að á honum hægi.
Gullvagn, krónan er nálægt sögulegum botni gagnvart evrunni þrátt fyrir himinháa og hækkandi stýrivexti seðlabankans. Úr því að hún hefur hrunið eftir því sem stýrivextirnir hafa hækkað hlýtur gengi hennar að vera alltof hátt. Einhvern tíma neyðist jú seðlabankinn væntanlega til að byrja að lækka vextina.
Baldur Fjölnisson, 8.4.2008 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.