Interviewed Tuesday for Charlie Rose's PBS show, CNN founder Ted Turner argued that inaction on global warming will be catastrophic and those who don't die will be cannibals. He also applied moral equivalence in describing Iraqi insurgents as patriots who simply don't like us because we've invaded their country and so if the Iraqis were in Washington, D.C., we'd be doing the same thing. On not taking drastic action to correct global warming:
Not doing it will be catastrophic. We'll be eight degrees hotter in ten, not ten but 30 or 40 years and basically none of the crops will grow. Most of the people will have died and the rest of us will be cannibals.
Turner ridiculed the need for a big U.S. military, insisting China just wants to sell us shoes. They're not building landing craft to attack the United States, and even with our $500 billion military budget, we can't win in Iraq. We're being beaten by insurgents who don't even have any tanks. After Rose pointed out the Iraqi insurgents have a lot of roadside bombs that kill a lot of Americans and wondered where do you think they come from?, Turner answered:
Athugasemdir
Áhugavert hvernig Turner talar þarna nær sannleikanum en CNN hefur verið að gera.
Ólafur Þórðarson, 3.4.2008 kl. 14:33
"Men should be barred from public office for 100 years in every part of the world...The men have had millions of years where we've been running things. We've screwed it up hopelessly. Let's give it to the women."
Reuters News Service September 20, 2006
---Robert Edward "Ted" Turner III
Baldur Fjölnisson, 3.4.2008 kl. 16:49
Ég er algjörlega sammála Ted að þessu leyti.
Kvendýrið er betur gert af náttúrunnar hendi og það er vegna hagsmuna tegundarinnar. Fyrsta hlutverk tegundar er jú að komast af og verða ekki útdauða og það þýðir að vel þarf að huga að afkvæmum og að koma þeim á legg. Þetta er allt í genunum. Karlmenn hafa löngum verið nauðsynlegir að vissu leyti en eru það ekki lengur vegna tækniframfara. Núna er í rauninni bara þörf fyrir sirka í mesta lagi einn karlmann á móti tíu konum og það gefur okkur upplagt tækifæri til að bregðast við fólksfjölgunarvanda heimsins. Karlmenn eru sjálfsagt nothæfir til fertugs í einföldum verkefnum en eftir það þarf að meta hvort tekur því að púkka upp á þá. Góðir stundir.
Baldur Fjölnisson, 3.4.2008 kl. 20:09
Ef það kemur úr munni þessa manns (Ted sko, ekki þú Baldur), þá er það hálfsannleikur eða hrein lygi.
Merkilegt að hann skuli vilja láta kvenfólk "ráða" í stjórnmálaleikritinu, og fyrir tilviljun er frú Clingon einmitt að fá sitt "shoe-in". Einnig er það þekkt í herbúðum stjórnendanna, að kvenfólk lætur stjórnast af öryggistilfinningunni. Þær eru tilbúnar að fórna allskyns réttindum ef þær telja að þær séu öruggari fyrir bragðið. Þannig að margur göbbels pakkinn er sendur beint til þeirra og þær látnar um að kúga kallana til að gera eins og þær segja. Á sama tíma er karlmaðurinn gerður að einhverju bjór-þambandi, íþróttaglápandi sófavitleysingi í endalausum amerískum sjónvarpsþáttum.
Global warming grýluna þarf ekki að eyða orðum í.
Varðandi Írösku patríótana, þá er það fínn hálfsannleikur, við getum verið sammála um að Írakar hafi fullan rétt að reyna að losa sig við innrásarliðið, en málið er að það eru nató menn sem hafa verið staðnir að því að leika þessa insurgenta, skjótandi af handahófi á íraskann almenning, til að hita undir súpunni.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 08:12
Ted er stærsti landeigandi í BNA og leggur mikið upp úr því að efla og endurreisa villt dýralíf þar. Jafnframt vill hann skera mannfólkið niður grimmt þó ekki með beinum útrýmingaraðgerðum heldur þannig að aðeins verði heimild fyrir einu barni per fjölskyldu. Með því móti segir hann að sé hægt að koma mannfjölda niður í sirka 2 milljarða á næstu hundrað árum, þann hámarksmannfjölda sem plánetan geti raunverulega borið.
Baldur Fjölnisson, 5.4.2008 kl. 13:21
áhugaverður gæi þessi Ted
Sigurður Þórðarson, 5.4.2008 kl. 22:58
Food aid costlier as need soars
http://www.latimes.com/news/nationworld/world/la-fg-food1apr01,0,5185698.story
Food crisis being felt around world
http://www.nationalpost.com/news/story.html?id=412984
Bank urges 'new deal' on hunger
http://news.bbc.co.uk/2/hi/in_depth/7327647.stm
Worldwide Water Shortage On Horizon
http://www.terradaily.com/reports/Worldwide_Water_Shortage_On_Horizon_999.html
--------------------------------------------------------------------------------------
Fæðuframleiðsla á mann í heiminum hefur farið lækkandi á síðustu árum og núna hrekkur framleiðslan ekki lengur fyrir neyslunni. Fólksfjöldi í heiminum vex síðan um 80 milljónir á ári. Fyrir 33 árum voru jarðarbúar 3 milljarðar að tölu en eru núna um 6.7 milljarðar. Þetta er expónentíal vöxtur og slíkt hrynur ávallt á endanum, bara spurning um tíma.
Þessi gríðarlega fjölgun mannkynsins er síðan á kostnað annarra lífvera sem verða útdauða í stórum stíl. Sjálf lífkeðjan (hver lifir á öðrum) er því að bresta.
Baldur Fjölnisson, 7.4.2008 kl. 11:40
MASS EXTINCTION UNDERWAY
The World Wide Web's Most Comprehensive Source
of Information on the Current Mass Extinction
http://www.well.com/~davidu/extinction.html
Baldur Fjölnisson, 7.4.2008 kl. 11:42
mæli með þessu viðtali um þetta efni, fyrsti hluti, 10 mín, kemur með marga upplýsingamola sem þarf að hafa í huga.
Youtube
Fæðuskorturinn er eins og þú bendir réttilega á, tilbúinn, sennilega af skoðanabræðrum Ted Turners, sem nenna ekki að þykjast vilja bíða í 100 ár eftir fækkun.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 20:23
Já takk, hann er tilbúinn að vissu leyti og þá ekki síst vegna þessarra furðulegu pípudrauma um að framleiða olíu í gegnum akuryrkju. En samt er hann raunverulegur og það hefur afleiðingar, ég hef áður minnst á vaxandi óeirðir víða um heim vegna fæðuskorts og verðhækkana. Þetta er ákveðið ferli sem er að þróast.
Tveir anski skuggalegir punktar í þessu sambandi:
1. Allir heimsins heimiliskettir éta meira af fiski en allir heimsins selir.
2. Meira en helmingur af öllu sjávarfangi sem dregið er úr hafinu fer í að framleiða mjöl til að fóðra beljur. Sem í raun þýðir að beljan er langumsvifamesti ránfiskur hafsins. Só tú spík. Auðvitað hefur það verið á kostnað alvöru ránfiskanna sem verða útdauða hröðum skrefum. Þannig er lífkeðjan að bresta og það getur bara endað með skelfingu fyrir manninn sjálfan.
Baldur Fjölnisson, 7.4.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.