Is Iceland the victim of a financial conspiracy?
Such things really do happen. During the 1997-1998 financial crisis there was, almost certainly, a financial conspiracy against Hong Kong. According to the Hong Kong Monetary Authority, several major hedge funds engaged in a double play, shorting both the city-states stock market and its currency. The alleged plan was to put the HKMA in a double bind: it would be forced either to raise interest rates to defend the Hong Kong dollar driving stocks down or to devalue the currency. Either way the hedge funds thought theyd make a killing. They were, however, caught in a bear trap when the HKMA did the unexpected and bought up a large fraction of the HK stock market.
There was also, according to Australian officials I talked to at the time, a deliberate effort to drive down the Aussie dollar.
Now, Iceland is making similar allegations:
The cost to protect the bonds of Icelands three biggest lenders from default rose after central bank Governor David Oddsson said unscrupulous dealers' are trying to break the countrys financial system.
Oddsson called for an international investigation into attempts to drive Icelands economy to its knees,' in a speech on March 28. The central bank was forced to raise its benchmark rate to a record 15 percent last week to defend the krona after a 30 percent slump against the euro this year.
Attacks on the countrys Reykjavik-based banks give off an unpleasant odor of unscrupulous dealers who have decided to make a last stab at breaking down the Icelandic financial system,' Oddsson said at the central banks annual meeting in Reykjavik. They will not get away with it.'
One interesting point: it appears that the Icelandic authorities particularly suspect Bear Stearns.
Ill be keeping an eye on this.
http://krugman.blogs.nytimes.com/2008/03/31/the-north-atlantic-conspiracy/
Athugasemdir
Hver skyldi svo koma með björgunarbátinn ..hvaða þjóð þegar að hin íslenska þjóðarskúta marar í hálfu kafi...
Það væri fróðlegt að sjá.....Er þetta ekki svipað og þegar um er að ræða byltingar....
.Það er yfirleitt alþýðan og öreigar sem eiga hugmyndina að bylting,u en þeir eiga ekki fjármagn til að hrinda henni af stað og fjármagna hana, þannig að inn á sviðið kemur einstaklingur/þjóð sem er tilbúin til að leggja fram vopn og fjármagn, en gegn sæti í tilvonandi stjórn þó svo það sé á bak við tjöldin..en þessi einstaklingur/þjóð er síðan stærsti lánardrottinn ný skipaðar stjórnar..
Svo ef að þessi stjórn/þjóð er ekki alveg að gera eins og lánardrottninum þóknast þá er alltaf hægt að gjaldfella öll lán...þannig er hægt að beygja stjórnina/þjóðina til hlýðni....
Ekki kæmi mér það á óvart að þetta hafi verið ástæðan fyrir því að eftir heimsókn Bush og co hingað til lands, rétt fyrir innrásina í Iraq hafi einnmitt verið til að minna Dabba og Dóra áað það væri nú hægt að gjaldfella öll lán ef að íslendingar styddu ekki innrás USA inn í Iraq....Það kostar ekkert smá fyrir USA að halda áfram að boða lýðræði með vopnavaldi til handa Irösku þjóðinni....
En þetta er jú mín "samsæriskenning"
Agný, 1.4.2008 kl. 19:42
Það þarf nú ekki CSI eða rannsóknardeild lögreglunnar til að finna hvaða hagsmunir og eignarhald keyra þessa maskínu áfram:
Bush - Alcoa - Bechtel; Berlutsconi - Impregilo; Davíð; IMF - Wall Street; raforka á útsöluverði í bullandi seljendamarkaði á orku.
Þetta snýst í makró og míkró alltaf um sjálfstæði eða eignarhald annarra á þér. Annað hvort ert þú sjálfs þíns herra eða þú ert það ekki. Allt heimsins innihaldslaust nakk og smjörklípur geta ei þessu breytt.
Baldur Fjölnisson, 1.4.2008 kl. 20:02
Frú Agný, mig langar til að vekja athygli þína á frábæru bloggi Dmitry Orlov
http://cluborlov.blogspot.com/
Hann er með kenningu sem snýst um hrun í fimm þáttum:
Stage 1: Financial collapse. Faith in "business as usual" is lost. The future is no longer assumed to resemble the past in any way that allows risk to be assessed and financial assets to be guaranteed. Financial institutions become insolvent; savings are wiped out, and access to capital is lost.
Stage 2: Commercial collapse. Faith that "the market shall provide" is lost. Money is devalued and/or becomes scarce, commodities are hoarded, import and retail chains break down, and widespread shortages of survival necessities become the norm.
Stage 3: Political collapse. Faith that "the government will take care of you" is lost. As official attempts to mitigate widespread loss of access to commercial sources of survival necessities fail to make a difference, the political establishment loses legitimacy and relevance.
Stage 4: Social collapse. Faith that "your people will take care of you" is lost. As local social institutions, be they charities, community leaders, or other groups that rush in to fill the power vacuum, run out of resources or fail through internal conflict.
Stage 5: Cultural collapse. Faith in the goodness of humanity is lost. People lose their capacity for "kindness, generosity, consideration, affection, honesty, hospitality, compassion, charity " (Turnbull, The Mountain People). Families disband and compete as individuals for scarce resources. The new motto becomes "May you die today so that I die tomorrow" (Solzhenitsyn, The Gulag Archipelago). There may even be some cannibalism.
Nú er það svo að helsta og mikilvægasta hlutverk spámanna hefur alltaf verið að vara við yfirvofandi kollsteypum og hörmungum og ógöngum. Við spám þeirra ber því sem fyrr að bregðast með aðgerðum sem á endanum afsanna spádómana. Vonandi virkar það núna. En merkin sem hann bendir á blasa við og eru að magnast og eru satt að segja ansi óþægileg. Og þau eru ekki rædd sem er alvarlegt hættumerki. Hversu langt fram gengið er þetta? Verður þróuninni snúið við úr þessu? Aðeins tíminn getur leitt það í ljós.
Baldur Fjölnisson, 1.4.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.