21.3.2008 | 15:52
Hvers vegna FL Group var tekið af markaði
Heimildir mínar segja mér að það sé ekki hægt að tilkynna fjármálaeftirlitinu um einhverja samninga sem voru gerðir í kringum krísureddingar FL Group í vetur. Þá var talið að staða þessa félags gæti sett bankakerfið eða hluta þess í hættu. Einhverjir samningar voru því frekar desperat og það svo að það er víst nauðsynlegt að taka félag þetta af markaði til að losna við að þeir líti dagsins ljós.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Já, hvaða póker eru þeir að spila?
Pálmi í Fons keypti á 16og 12, en gengið núna 6,45. Hann er búinn að tapa ca 12 milljörðum. Þetta séní gerir það ekki. Er ekki verið að keyra verðið niður úr öllu núna og kippa því af markaði á lágmarks gengi?
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 18:00
Það er eitthvað í vændum. Hef haldið hingað til að þetta byrjaði hjá litlum aðilum og fjölskyldum. Fólk og minni fyrirtæki gætu ekki borgað af skuldahölunum. En líklega verða það stóru aðilarnir sem riða til falls fyrst.
Það er t.d. ekki eðlilegt hvað menn hafa blásið upp viðskiptavild fyrirtækja. Dæmi er Icelandic Group. Þar er viðskiptavild 20 milljarðar en markaðsvirði félagsins er aðeins 8 miljarðar.
Ég er farinn að halda að hrikalega spennandi tímar séu framundan.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 20:47
úff....
Gullvagninn (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 09:34
Það væri náttúrlega tiltölulega einfalt verkefni fyrir keyptan auglýsingaruslpóst (sem eitt sinn kallaðist fjölmiðlar) að finna út hvort upplýsingum sem varða samninga í kringum FL Group hefur verið komið til fjármálaeftirlitsins.
Baldur Fjölnisson, 22.3.2008 kl. 19:19
Um 40 vogunarsjóðir búnir að taka skort stöðu gegn íslenska markaðnum.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 20:46
Á pappírunum eigum við að vera í mjög góðri stöðu. Ríki sem búa yfir nægri orku ættu að geta verið með sterkan gjaldmiðil. En einhverra hluta vegna hafa erlendar eignir hér selt erlendum eigendum sínum orkuna á útsöluverði í bullandi seljendamarkaði á orku og ekkert sem bendir til þess að þessar eignir muni breyta um stefnu hvað þetta varðar. Þessar afsláttarhórur hafa skipulega grafið undan gjaldmiðlinum og kjörum okkar og það er engin leið framhjá því. Afleiðingarnar blasa við.
Baldur Fjölnisson, 22.3.2008 kl. 21:08
Ef eitthvert vit væri í stjórnun landsins þá ættu allir að geta lifað hér lúxus lífi, það hef ég verið sannfærður um lengi.
Það er engu líkara en reynt sé að gera hlutina eins vitlaust og hægt er til að koma öllu í rugl.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 22:42
Hugsið ykkur ef hægt væri að tilkynna á þennan hátt:
Ég tilkynni hér með íbúðalánasjóði að ég hef tekið skuldir mínar út af markaði. Hins vegar eru þær falar á genginu 0.2.
Rúnar Sveinbjörnsson
Rúnar Sveinbjörnsson, 23.3.2008 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.