18.3.2008 | 14:50
Fjármálakrísan: Nánast öruggt að Federal Reserve lækki nú stýrivexti um 100 punkta
Þeir fara þá úr 3% í 2%, sem er hlutfallslega mjög stór hreyfing. FR hefur ekki lækkað vexti um heilt prósentustig síðan á níunda áratugnum og þá voru stýrivextir miklu hærri en nú.
Þetta sýnir mikla örvæntingu en hvað geta þeir gert? Þeir eru eiginlega þvingaðir til að sýna að þeir séu í paník og verða að láta eins og þeir hafi einhver teljandi áhrif á tröllvaxið fjármálakerfi sem enginn ræður í rauninni við lengur hvorki ríkisstórnir né seðlabankar og varla stjórnendur þessa kerfis heldur.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Spyrðu bara eins og þig lystir, Hr. Ólafur.
Bandaríska hagkerfið er það langstærsta í heiminum og stendur fyrir um fjórðungi af vergri heimsframleiðslu. Þetta kerfi er aðallega drifið af einkaneyslu (yfir 70% af VÞF), skuldapappíraframleiðslu og gríðarlegum og krónískum ríkissjóðshalla. Þetta er sem sagt einn hroðalegur skuldahaugur. Slíkt kerfi er afar viðkvæmt fyrir efnahagssamdrætti og samdrætti í atvinnu eins og gefur að skilja. Þeir sem eru skuldir hlaðnir þurfa síst af öllu á því að halda að missa vinnu og tekjur.
Seðlabankinn velur því að reyna að halda skuldaframleiðslumaskínunni gangandi með því að lækka vexti og fórnar dollaranum á móti. Reyndar er viðskiptahalli BNA gígantískur (þeir flytja enn inn 50% meira í dollurum talið en þeir flytja út, þrátt fyrir hrun dollars) og nauðsynlegt að reyna að draga hann saman með fallandi gengi. Nú og síðan afskrifa þeir gríðarlegar erlendar skuldir með gengisfallinu. Að vísu minnkar áhugi erlendra aðila á að fjármagna þetta fallít batterí eftir því sem inneignir þeirra falla í verði en eins og ég sagði þetta er langstærsta hagkerfi heimsins og neytendur þess hafa vissulega skapað mikla vinnu og batnandi lífskjör í Asíu. Það skapar mikinn hvata fyrir td. kínversk stjórnvöld sem sitja með grilljónir í bandar. skuldapappírum. Samdráttur og atvinnumissir í asískum hagkerfum gæti fljótt leitt til hættulegs félagslegs óróa. Sama er raunar um BNA að segja, auk þess sem hver kjaftur og hundurinn líka er við alvæpni sem kunnugt er. Það ríður því á öllu að halda batteríinu einhvern veginn gangandi, fjöldaatvinnuleysi væri stórhættuleg staða.
Baldur Fjölnisson, 18.3.2008 kl. 17:31
Það voru þá 75 punktar og nú hafa þeir lækkað stýrivextina úr 5,25% í 2,25% síðan í haust sem leið. Trúlega eru vextirnir á leið í 1% eða jafnvel 0,5% og þeir með þessu að skapa sér möguleika á að dreifa lækkuninni yfir heldur lengra tímabil en ella.
Baldur Fjölnisson, 18.3.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.