Bloggarinn Kristinn Pétursson flippaði heldur illa út þegar ég reyndi að útskýra fyrir honum að staðan væri þannig að það þyrfti að standa skil á hundruðum milljarða í hinum frægu jökla- og krónubréfum en kassinn væri tómur - rétt eins og hausinn á þeim sem hefðu kallað fram þessa vonlausu stöðu með því að "stjórna" efnahags- og peningamálum þjóðarinnar. Það er engin lausn að eyða innleggjum manna og síðan útiloka þá frá umræðu. Án þess að ég hafi nú brennandi áhuga á að skaffa þessum Kristni sérkennslu.

Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Agný
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kjartansson
-
Björgvin Gunnarsson
-
Brynjar Jóhannsson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
FreedomFries
-
Fríða Eyland
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gestur Guðjónsson
-
Gils N. Eggerz
-
Gullvagninn
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Gísli Hjálmar
-
Hagbarður
-
Halla Rut
-
Haraldur Haraldsson
-
Hilmar Kári Hallbjörnsson
-
Hlekkur
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Jón Ragnarsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Karl Tómasson
-
Kári Magnússon
-
Loopman
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Promotor Fidei
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sandra María Sigurðardóttir
-
SeeingRed
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Þórðarson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
el-Toro
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
TómasHa
-
Túrilla
-
Upprétti Apinn
-
gudni.is
-
haraldurhar
-
proletariat
-
Ívar Pálsson
-
Ómar Ragnarsson
-
Ónefnd
-
Óskar
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Þórir Kjartansson
-
Arnar Guðmundsson
-
Bara Steini
-
Birgir R.
-
Birgir Rúnar Sæmundsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bwahahaha...
-
Dingli
-
eysi
-
Gestur Kristmundsson
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnar Rögnvaldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
kreppukallinn
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Neo
-
Orgar
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rauði Oktober
-
Skákfélagið Goðinn
-
Sveinn Þór Hrafnsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Skv. Kristni eru tölur Seðlabankans um erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins (sem Seðlabankinn byggir mjög líklega á tölum frá bankakerfinu, ríkissjóði og öðrum aðilum en dregur ekki bara upp úr hatti) ekki "rauntölur" hvað svo sem hann á við með því. Ekki reynir hann að koma með aðrar tölur svo mikið er víst. Þannig að þetta fellur allt um sjálft sig hjá honum.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 19:54
Hef eitthver tíma þráttað við þennan mann. Hann vill taka húsnæðisliðinn út úr vísitölunni, sem er ferlegt rugl núna þegar sá liður hefur hækkað svona mikið og mun hækka lítið eða ekkert í næstu framtíð.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 20:50
Baldur þú hefur hitt á viðkvæman blett. Davíð er víst heilög kýr.
Sigurður Þórðarson, 9.3.2008 kl. 21:21
Víst frekar heilög kúaþrenning. Halldór Blöndal er formaður bankaráðs seðlabankans og Hannes Hólmsteinn er hans hægri hönd þar (bréfaskólapróf framsóknar í hagfræði er vinstri höndin) og svo er Stalín afsakið Davíð prímus mótor. Þögn og fjarlægð eru engin lausn skv. Jóni Steinari og vissu nú fleiri en þögðu þó.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 21:36
Töflur
- Erlend staða þjóðarbúsins
Lýsigögn- Erlend staða þjóðarbúsins
Tímaraðir- Erlend staða þjóðarbúsins
Annað tengt efni- Erlend staða þjóðarbúsins og þáttatekjur (Peningamál, 2. hefti 2007)
Umsjón: Tómas Örn Kristinsson, upplýsingasviði. Netfang: tomas.orn.kristinsson@sedlabanki.isFormaður Bankaráðs Seðlabankans heitir Halldór Blöndal. Bankaráð Seðlabankans er skipað af Álþingi Íslendinga.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.