6.3.2008 | 20:44
Hver hleypti hundunum út ?
Okkar helstu snillingar, sem fótósjopp og auglýsingar í ruslpósti komu inn á þing og í ríkisstjórn, hafa farið mikinn undanfarið við að kjafta upp krónuna og bankana og árangurinn var og er fyrirsjáanlegur - hrun krónunnar herðir á sér. Menn hafa nú svo sem séð bílasala í aksjón áður þarna í London og NYC. Hvar er viðskiptaráðherrann? Er hann kannski farinn að vinna á bílasölu Guðfinns? Hvar eru grautarhausarnir sem kálhausar á Alþingi settu í stjórn Seðlabankans? Hvers vegna eru td. Halldór Blöndal og Davíð Oddsson ekki í kastljósinu? Hvað ætla þeir að gera? Til hvers eru þeir þarna á ofurlaunum? Ætla þeir að lækka vexti eða hækka? Hvar er ruslpósturinn (sem eitt sinn kallaðist fjölmiðlar)? Ætti hann ekki að vera að krefja þessa aðila svara?
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 116230
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Meira að segja bandar. skeinipappírinn sem er í frjálsu falli hækkar gegn krónunni. Halló? Er ekki kominn tími til að tala með tveimur hrútshornum við allt þetta puntulið sem hefur sett sjálft sig í vistun og hefur síðan skipulega útrýmt trúverðugleika Seðlabankans, gjaldmiðilsins, ríkissjóðs. Fallandi gjaldmiðill þýðir að fjármagn er á flótta úr honum. Undan hverju? Gæti það verið gjaldþrota efnahags- og peningamálastjórn?
Baldur Fjölnisson, 6.3.2008 kl. 20:59
Það er vandlifað, sérstaklega ef maður er Íslenskur meðalmaður (=fátæklingur).
Menn keppast við að taka út kaupmáttinn fyrirfram (=láta útbúa á sig skuldapappíra og hengja á steypukassann sinn). Þegar engin vísitölulán er að hafa þá er rokið í gengistryggðu lánin. Yrði ekki hissa á að krónan falli um yfir 30% um leið og þeir fara að hreyfa við vöxtunum niðurávið. Gengistryggðu lánin eru ekki jafngreiðslulán, sem þýðir að þunginn er mun meiri til að byrja með og svo bætist gengisfall við sem þyngir dæmið enn meir.
Þetta vita þeir svosem, og eru alveg fastir í sjálfheldu.
Allir kostir eru slæmir í vaxtamálum eins og staðan er.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 22:06
Japanska jenið hefur hækkað um 25% síðan Dabbi og Blöndalinn hækkuðu vexti í byrjun nóvember og evran hefur hækkað um 20%. Meira að segja dollarinn hefur hækkað um 13%. Kannski telja lántakendur í erl. mynt að þetta muni snúast við bráðlega enda eru þeir orðnir vanir rússíbanareið krónunnar upp og niður síðustu árin. En jenið td. á geysimikið inni. Það var í sögulegum botni gegn krónunni sl. sumar (0,48) stefnir núna í að taka út toppa frá 2003 og 2006 (um 0,70). Síðan er það toppurinn frá 2001 sem var um 0,90. Ráðlegging mín er sem fyrr að vera með smá spekúlasjónapening í að selja banka og kaupa jen. Það hefur virkað alveg prýðilega síðan í haust og á sem sagt enn töluvert inni tel ég. Góðar stundir.
Baldur Fjölnisson, 7.3.2008 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.