4.3.2008 | 10:09
Spurning hvort Seðlabanki Íslands hækkar vexti um hálft eða heilt prósent. Mikill verðbólguþrýstingur í pípunum.
Frétt af mbl.is
Stýrivextir hækkaðir í Ástralíu
Viðskipti | AP | 4.3.2008 | 8:23
Seðlabanki Ástralíu hækkaði stýrivexti sína í nótt og hafa þeir ekki verið hærri í tólf ár. Voru stýrivextirnir hækkaðir um 0,25% og eru nú 7,25%. Samkvæmt upplýsingum frá bankastjórn Seðlabankans eru vextirnir hækkaðir til þess að reyna að koma í veg fyrir að verðbólga aukist enn frekar.
Lesa meira
------------------------------------------------------------------------------
Twenty-year high in rice price sparks fears - FT
European Inflation Remains at Record 3.2% in February - Bloomberg
Rising wheat prices have far-reaching significance - Houston Chronicle
Inflation fears could hit Fed plans - FT
Overview: Inflation concerns gain momentum - FT
Overview: Dollar sinks and commodities soar - FT
Stýrivextir hækkaðir í Ástralíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Metals: Gold hits record high of $992 on dollar tumble - MW
Oil Jumps To Record
Baldur Fjölnisson, 4.3.2008 kl. 10:16
Frekari vaxtahækkanir Seðlabankans eru nú nánast óumflýjanlegar og vil ég ítreka eftirfarandi punkta:
1. Það eru ekki nema fjórir mánuðir liðnir frá síðustu vaxtahækkun bankans. Vaxtabreytingar eru lengi að síast í gegnum hagkerfið og hafa áhrif, sennilega amk. 6-9 mánuði. Það er því út í hött að lækka stýrivexti svo skömmu eftir að þeir hafa verið hækkaðir og álíka og að gefa inn bensín samhliða því að stigið er á bremsuna.
2. Það er gífurlegur verðbólguþrýstingur í pípunum núna og á heimsvísu er fjármagn á hröðum flótta frá verðbréfum og húseignum yfir í hráefni, málma og matvæli. Þar að auki eru fjögur ár síðan Seðlabankinn var síðast á pari við svok. verðbólgumarkmið sitt. Trúverðugleiki hans er því orðinn heldur vafasamur og nauðsynlegt að reyna að bæta úr því.
3. Krónan hefur verið að falla þrátt fyrir endalausar stýrivaxtahækkanir og evran er núna í sögulegum toppi. Það er því ljóst að krónan mun fljótt gjörsamlega hrynja þegar Seðlabankinn neyðist til að byrja að lækka vexti, ásamt meðf. innfluttri óðaverðbólgu.
Fjármálaspilaborgin hér hefur mikið byggst á að sækja fjármagn í lágvaxtamyntir á borð við jenið og endurlána hér á okurvöxtum. Þess vegna eru aðeins tvö önnur ávaxtalýðveldi í heimi hér sem eru með hærri stýrivexti seðlabanka en við, það er Tyrkland og Simbabwe. En auðvitað ganga slík skím til baka á endanum og undanfarið hefur verið afar örugg spekúlasjón að selja banka og kaupa jen - og verður sjálfsagt áfram. Góðar stundir.
Baldur Fjölnisson, 5.3.2008 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.