Frétt af mbl.is
Bankarnir hægi á í útþenslunni
Viðskipti | mbl.is | 2.3.2008 | 22:22
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, segir í viðtali við Financial Times að bankarnir hafi verið ágengir í útþenslunni og kannski sé kominn tími til að þeir athugi sinn gang og hægi á. Með það að leiðarljósi að róa alþjóðlega fjárfesta og slá á þær áhyggjur sem eru uppi um efnahagsástandið á Íslandi.
Lesa meira
-------------------------------------------------------------------
Jenið hefur verið rosalega yfirselt enda grundvöllur hins illræmda "carry trade" þar sem vestrænir bankar hafa sótt sér fjármagn á afar lágum vöxtum til Japan og endurlánað á vesturlöndum. Þetta var afar gott dæmi sérstaklega á meðan jenið lækkaði en það hefur verið að snúast við. Söluþrýstingur á jenið hefur verið gífurlegur og má búast við miklum hækkunum á því þegar undan lætur - með fyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir vestræna banka og fjármálastofnanir.
Bankarnir hægi á í útþenslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Rétt, Baldur, nú fer jenið upp og Carry Trade minnkar hratt. Tapið vegna lausafjárkreppunar er talið vera um USD 600 milljarðar. Áhættan við það að stunda vaxtamunarverslun við banka með 7% skuldatryggingarálag ásamt óstöðugum gjaldeyri er of mikil fyrir flesta.
Ívar Pálsson, 3.3.2008 kl. 10:05
Fyrir tveimur mánuðum var þetta tap talið verða 100-150 milljarðar dollara, núna er verið að viðurkenna að það verði 600 milljarðar $ þannig að engin ástæða er til að ætla annað en það verði á endanum trilljónir dollara.
Ein trilljón dollara = 1.000.000.000.000 = þúsund milljarðar = milljón milljónir
Baldur Fjölnisson, 3.3.2008 kl. 11:13
Ég er farinn að hallast að því að það sem Íslensku bankarnir þurfi núna sé að vera gleyptir í heilu lagi af stórum erlendum bönkum. Verð á hlut er líklega aukaatriði úr því sem komið er. Sameining hér innanlands hefur ekkert að segja þegar vandinn er kominn á þetta stig.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 13:16
Um áramótin sögðu þeir hjá Straumi að þeir gætu fjármagnað sig í 9 mánuði, (270 dag), nú eru 2 mánuðir liðnir, 7 eftir, og staðan á mörkuðunum hefur versnað síðan.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 13:25
Það hefur aldrei heyrst af minnsta áhuga erlendra banka á þessum bönkum okkar, einhverra hluta vegna. Ónýtur gjaldmiðill fælir þá síðan frá innlendum markaði en hugsanlega hefðu þeir áhuga á erlendum eignum bankanna - ef þær eru þá á annað borð álitlegar.
Baldur Fjölnisson, 3.3.2008 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.