21.2.2008 | 23:14
Össur er að trompast á að vera í stjórn með kálhausum íhaldsins og vegur nú húskarla þess
Geðstjórnmálafræði er ný fræðigrein og þarf mikla umfjöllun og mótun þannig að hægt sé að búa til nýjar atvinnuleysisgeymslur í kringum hana.
Vandamálið með sósíalista hefur alltaf verið að þeir hafa lesið alveg rosalega mikið. Og þeir hafa alltaf verið að þusa um sögulega þróun. Þið getið ímyndað ykkur hvað gerist þegar fólk sem telur skv. Dabba og Dóra og Bush og heilaþvegnum lærisveinum þeirra lendir í stjórn með mönnum sem hafa raunverulega lesið heilu bækurnar.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Já, þið eigið ekki að pæla í hinu líðna heldur horfa aðeins fram á veginn. Heiðarlegt fólk með hugsjónir og hugmyndafræði og amk. snefil af söguþekkingu kaupir auðvitað ekki slíkt siðlaust rugl þannig að ég skil vel reiði Össuar.
Baldur Fjölnisson, 21.2.2008 kl. 23:18
Þegar ég var ungur þekkti ég marga kommúnista og sósíalista og gat orðið kommúnisti en meðfædd leti bjargaði mér þá frá því. Guði sé lof. Þá. Ég nennti ekki að lesa tröllvaxna doðranta þá en hef reyndar lesið heilmikið á síðari stigum ævi minnar. Og þessir kommúnistar hafa fengið ákveðna virðingu hjá mér þó seint sé. Það er náttúrlega ekki hægt að ignorera áralangt hugmyndafræðilegt og siðfræðilegt tauagaáfall hægrimennskunnar í heiminum. Ef þú hefur hæpað síkópatísk og perrasjúk pyndingafrík þá náttúrlega fer ekki hjá því að einhverjir dragi skiljanlegar ályktanir. Það laðast jú saman sem deilir sameiginlegum gildum. Og nú erum við hér með yfirlýsta aðdáendur síkópata við stjórn efnahags- og peningamála þjóðarinnar. Og það er allt í þessu fína og skólakerfið er þarna niðri í þriðju deild vegna þess að fólk les ekki nokkurn skapaðan hlut lengur og tekur mark á lærisveinum pyndingarperra um að við eigum að forðast að læra af afleiðingum þeirra siðlausu hugmyndafræði
en þess í stað horfa bara endalaust fram á veginn. Svona álíka og læmingjarnir, nema þessir geðsjúklingar ætla víst ekki að hlaupa fram af brúninni.
Baldur Fjölnisson, 21.2.2008 kl. 23:55
Það er slæmt að líma sig meðvitað við pyndingaperra og síkópata og ennþá verra þegar ruglustrumpar á sama stigi túlka það þannig að það sé einmitt ráðið til að útrýma trúverðugleika seðlabankans svo dæmi sé nefnt - en þá er bara að taka á því. Við getum litið svo á að til séu nytsamir sakleysingjar. Heimska er mjög líklega ólæknanleg. Og hún skánar ekki með aldrinum og síðan bætast heilaskemmdir við og ekki bæta þær úr skák. Við getum ekki teflt útbrunnum hálfvitum án menntunar gegn þrælspekúleruðum fjármálagúrúum með heilu stærðfræðimódelin. Stærsta vandamálið við hálfvita sem komast til mannaforráða er síðan að þeir safna jábræðrum á svipuðu greindarstigi að sér. Þannig að þeir eru sjálfmagnandi vandamál.
Baldur Fjölnisson, 22.2.2008 kl. 00:38
Þú ferð nú að hljóma eins og Sir Francis Galton, er stefnt á Fálkaorðuna?
Ég held að það sé ekki greindarskortur sem er aðal vandamálið í stjórnmálum (þó hann sé ábbyggilega fyrir hendi), heldur þessi aftenging frá fólkinu, þeir eiga að endurspegla þjóðina, en þeir líta á sjálfa sig (margir allavega) sem sértaka stétt, míni-elítu. Það skýrir af hverju þingið vinnur ekki fyrir fólkið, heldur gegn því.
Þannig að ég segi að við þrufum bara venjulegt fólk inn á þingið, það ætti að vera þngskylda á íslandi, allir þurfi að fara inn á þing og vera þar 2 ár, en megi ekki vera lengur en 4. Bara svona hugmynd :-)
Gullvagninn (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 08:48
Heimska er afar lúmskt og hættulegt heilsufarslegt vandamál fyrir umhverfið.
Eins og þú veist hafa Svíar verið á kafi í alls konar rannsóknum eiginlega forever og og hafa fyrir löngu kortlagt og skipulagt alla hluti og öll heimsins vandamál. Meðal annars fundu þeir út á áttunda áratugnum að langvarandi samskipti við heimskingja gætu verið beinlínis hættuleg heilsu manna. Þetta ætti nú ekki að koma neitt sérstaklega mikið á óvart en sennilega leiða fáir hugann að lúmskum áhættuþáttum af þessu tagi. Einhvers staðar í söfnum mínum á ég að eiga afrit af þessu. Finni ég það verð ég snöggur að senda Össuri afrit, svona til að reyna að peppa upp bloggin hjá honum.
Baldur Fjölnisson, 22.2.2008 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.