20.2.2008 | 14:57
Uppkjaftagangur þenur út fjármálabólur. Þegar vísitala niðurkjaftagangs fer fram úr vísitölu uppkjaftagangs hrynur hin síðarnefnda.
Frétt af mbl.is
Viðskipti | mbl.is | 20.2.2008 | 14:49
Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings, segir að Kaupþing vísi frétt Børsen.dk algjörlega á bug. Í frétt Børsen er haft eftir yfirmanni greiningardeildar Saxo Bank að aldrei áður hafi verið jafn miklar líkur á því að Kaupþing yrði gjaldþrota og nú.
Lesa meira
Kjaftagangur hefur ákveðin vafningsáhrif
Hann bætir við að því sé ekki að leyna að hátt skuldatryggingaálag, ef það helst lengi, er áhyggjuefni en bankinn hefur engar áætlanir um eða þörf á að fjármagna sig á núverandi kjörum.
Þessa dagana virðst kjaftagangur hafa ákveðin vafningsáhrif þar sem skuldatryggingaálagið kallar á neikvæða umfjöllun ekki síst frá þeim sem hafa hag af lækkandi gengi skuldabréfanna og sú neikvæða umfjöllun ýtir svo aftur við álaginu.
Þess ber þó að gæta að markaðurinn fyrir skuldatryggingaálög er ákaflega ógagnsær og að því virðist drifinn af stemmningu. Þannig eru t.d. enginn verðmatslíkön að baki verði skuldatrygginganna og ekkert regluverk nær utan um þann markað.
Við teljum að það muni ekki standast til langs tíma að skuldatryggingaálög bankans séu svo langt úr takti við raunverulega stöðu hans.
Í fyrst lagi teljum við að sá órói sem er í kringum efnahag Íslands, í öðru lagi teljum við markaðurinn muni bregðast vel við lausafjárstöðu okkar, en Kaupþing var vitanlega búið að undirbúa yfirtöku sem síðar var fallið frá og þannig jókst verulega lausafé bankans og loks í þriðja lagi ætlum við okkur að sýna með uppgjöri fyrsta ársfjórðung að verulega hafi dregið úr útlánavexti að unnið sé að því að draga úr kostnaði og að grunn rekstur bankans sé traustur þrátt fyrir niðursveiflu á mörkuðum," segir Sigurður Einarsson."""
Vísar frétt Børsen á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Hér er um að ræða markað sem stýrist af huglægu mati þeirra sem framleiða/útvega/áframselja skuldapappírana. Ekki eru fyrir hendi "verðmatslíkön" sem hægt er að mata á uppkokkuðum upplýsingum eins og FL-group gerði í sínum tilkynningum til OMX. Í nóvember mötuðu þeir fjárfestana á þeim "gögnum" að "fjárhagsstaða og fjárfestingageta væri áfram góð", "mikil tækifæri væru til eignaaukningar" og að "fjárhagsstaða væri sterk". ATH: þetta var í nóvember 2007.
Nú hefur Jón Ásgeir upplýst að í raun var félagið komið að fótum fram og hefði orðið gjaldþrota ef þeir hefðu ekki komið til bjargar.
Er ekki betra að treysta á hyggjuvitið en "upplýsingar", þegar áreiðanleikinn er með þessum hætti?
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 15:24
Absalútt. Markaðurinn er greinilega ekki í lagi þegar menn haga sér með þessum hætti og trúverðugleiki hans bíður því hnekki. Þetta þarf að rannsaka. Einnig þarf að rannsaka hvort þetta svok. fjármálaeftirlit sé með staff sem er með púls. Það er alltaf gott að fá óvissu eytt.
Það hafa greinilega verið einhverjir svartir sauðir sem hafa leikið lausum hala og fengið að leika sér vegna meðvirkni annarra - sem síðan súpa sitt seyði þegar þessi leikaraskapur skaðar allan markaðinn og traust hans.
Baldur Fjölnisson, 20.2.2008 kl. 16:12
Er ekki liðið í Fjármálaeftirlitinu enn á fyllirí með vínið frá KB-banka?
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 16:22
Þeir eru kannski bara að bíða eftir starfslokasamningi, hver veit.
Annars er þetta ofurmeðvirkt og súper pólitískt korrekt þjóðfélag þar sem menn kóa með eiginlega hverju sem er, hversu siðlaust sem það er og það sýnir að eitthvað er alvarlega að bresta. Held ég.
Baldur Fjölnisson, 20.2.2008 kl. 18:38
Átta mig ekki fyllilega á því í hvernig dróma vistmennirnir á þessari stofnun (þ.e. Fjármálaeftirlitinu) eru.
Hitt er annað, að bankamennirnir eru andskotanum fljótari að hugsa, enda meira fyrir örvandi en róandi á þeim bænum.
Sjáðu. Þeir voru að lækka við sig kaupið, og biðla til lífeyrissjóðanna um að koma betur inn í dæmið. Það er verið að undirbyggja næstu skref: "Vandamál bankanna eru vandamál þjóðarinnar allrar". Nú þarf að fá okkur til að gleyma einkaþotuvæðingunni, kaupréttarsamningunum og öllum mokstrinum í eigin vasa. Nú þarf þjóðin öll að verða meðábyrg og bjarga málunum.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 20:35
Þessi illmenni í bönkunum hafa þrátt fyrir allt skapað töluverðan auð hér og þar og ekki bara hjá sér sjálfum og þó hlutabréfamarkaðurinn hafi hrunið um nærri helming síðan í sumar er hann samt upp um eitthvað 280% á fimm árum. Sem skýrir sjálfsagt að hluta mikla eignaaukningu hjá lífeyrissjóðunum. Rúlli eitthvað af bankaveldinu á hausinn þá skilur það aftur eftir sig risavaxin töp hér og þar. Svo er eignarhaldið á markaðnum þannig að byrji eitthvað að rúlla getur myndast dómínóeffekt þar sem eitt styður annað og fellur síðan með öðru.
Annars þarf víst ekki að bjarga þeim sem keppast við að fullvissa okkur um að allt sé í sómanum, eða hvað!?! Það er ekkert að marka þessa öfundsjúku Dani og auðvelt að sparka í þá og vissast að ansa ekki breskum dagblöðum sem eru fjarstýrð frá City of London. Kjaftagangur hefur ákveðin vafningsáhrif. Hahaha. Eitthvað er hann pirraður blessaður bankayfirstjórinn.
Þeir eru of stórir til að fara á hausinn en ef þarf að reyna að afstýra því þarf að tala beint út um hlutina og sýna fullkomna hreinskilni og heilindi. Kannski er leiðin að sameina bankana, ég sé td. Glitni og LB afskrifa sirka 98% af sínum verðlausu hlutum og koma verði hvers hlutar þannig upp í um og yfir þúsund kall og ganga síðan inn í KB.
Baldur Fjölnisson, 20.2.2008 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.