19.2.2008 | 20:46
Hráolían í hundrað dollara
Hún er greinilega á leið miklu hærra á þessu ári.
Olíuverð hefur hækkað um 250% síðan Íraksstríðið var logið af stað og takist lygamaskínum í Washington og London að ljúga af stað frekari stríð á mikilvægasta olíuframleiðslusvæði heimsins koma þeir olíunni vafalaust fljótt í 2-300 dollara.
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Baldur Fjölnisson, 19.2.2008 kl. 20:50
Svona virðist hver bólan taka við af annarri, hlutabréfabólan (þá á ég við bóluna sem sprakk um aldamótin), húsnæðisbólan og nú er hrávörubólan í algleymingi (þar inní eru matvæli, málmar, olía o.s.frv.)
Allt er þetta knúið áfram af gríðarlegri peninga- og skuldaframleiðslu, þrælahaldi, aðallega í Asíu með tilheyrandi fjallgörðum af offramleiðsluvarningi, skammtímagræðgi og neysluhyggju.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 21:12
Absalútt. En hér er mikilvægasta bólan af þeim öllum eða öllu heldur afar áhrifamikill hluti þeirrar bólu.
Þetta er sem sagt ávöxtunarkrafa 10 ára bandar. ríkisskuldabréfa. Gengi skuldabréfa og ávöxtunarkrafa þeirra hreyfast í gagnstæðar áttir. Því er gengi pappíra þessarra í sögulegum toppi þrátt fyrir að Sámur frændi sé gjörsamlega fallít fyrir löngu og gjaldmiðill hans þar af leiðandi í botni. En Sámur sjálfur og vinir hans kaupa þessi ónýtu bréf og lána því í raun sínu eigin þrotabúi á 3.8% vöxtum til tíu ára.
Þessarri bólu verður að viðhalda hvað sem það kostar. Rjúki þessir vextir upp gera aðrir það almennt og skuldum drifið efnahagskerfi hrynur eins og spilaborg. Bandar. almenningur hefur eitthvað um 200 milljónir skotvopna undir höndum auk fjallgarða af öðrum vopnabúnaði þannig að mikið liggur við. Hlutabréfamarkaðnum má fórna og raunar er verið að gera það til að reka fjámagn yfir í skuldabréfin og lækka þannig vexti og einnig til að bremsa eftirspurn í hagkerfinu (meira en 70% af GDP kemur frá einkaneyslu) og keyra þannig niður verðbólgu í vörum og þjónustu sem annars myndi óhjákvæmilega leiða til hækkandi vaxta. Þetta er í raun miðstýrt og kommúnískt kerfi. Ríki og seðlabanki stjórna algjörlega sjálfum grundvellinum, verði peninganna, vöxtunum. Sömu aðilar hanna einnig "hagtölur" um svok. hagvöxt og verðbólgu og fleira og hrókera til skilgreiningum á því eftir pólitískum hagsmunum.
En eitt geta þeir ekki falsað og það er útþynning gjaldmiðilsins vegna offramleiðslu peninga (skulda). Sem að sjálfsögðu er alltaf hin raunverulega verðbólga hvað sem tilbúnum hagtölum og miðstýrðu vaxtastigi líður.
Baldur Fjölnisson, 19.2.2008 kl. 23:06
Þarna er verið að stýra sálfræðilegum þáttum efnahagslífsins, sem oft eru vanmetnir. Íslenskur stúdent var einn sá fyrsti til að benda á mikilvægi þess, og var hann kallaður á fund Alan Greenspans til að útskýra mál sitt. Efnahagslífið byggist jú á fólki og mikilvægt er að stýra ákvörðunum og atferli þess, þegar um miðstýrt og hálfkommúnískt kerfi er að ræða.
Það má segja að þessum þætti hefði mátt veita meiri athygli hér á landi. Meðan gengdarlaust neysluæði og tilheyrandi skuldaframleiðsla hefur verið ráðandi þáttur í efnahagslífinu hafa stjórnvöld blásið út opinbera kerfið svo að nú er það nálægt 50% af GDP sem er met hjá OECD ríki. Auðvitað hefði ríkið átt að fara hægar og reyna að hafa áhrif á neyslugeðveikina.
Nú er Íslenska þjóðin eins og eiturlyfjasjúklingur sem fengið hefur sífellt stærri skammta í fjölda ára en fær skyndilega ekkert dóp. Fráhvarfseinkennin eru rétt að byrja, en ég held að þau verði gríðarleg þegar líður á. Þetta ár gæti orðið þolanlegt, en þar á eftir gæti farið að bresta á hroðaleg kreppa og jafnvel landflótti.
Þeir fyrir westann viðurkenna þó vandan og bregðast við með enn meiri framleiðslu skuldapappíra. Hér eru menn í fullkominni afneitun, og halda vöxtum þeim hæðstu í heimi fyrir utan Zimbabwe (hef ekki tölur þaðan við höndina). Forsætisráðherrann, þ.e. næst æðsti strumpurinn, sagði nýlega þegar hann var spurður hvort þjóðfélagið væri ekki að sigla beint á vegg: álverð hefur hækkað, Norðurál er orðið skuldlaust og svo eigum við svo góða lífeyrissjóði. M.ö.o. Hér eru engin vandamál, bara fjármálakreppa í útlöndum.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.