Fídel Kastró segir af sér

Frétt af mbl.is

  Kastró segir af sér

Erlent | mbl.is | 19.2.2008 | 7:56
Fídel Kastró Fídel Kastró Kúbuforseti hefur sagt af sér og lýst ţví yfir ađ hann muni ekki taka aftur viđ stjórnartaumunum í landinu eftir veikindin sem hrjáđ hafa hann ađ undanförnu.
Lesa meira
------------------------------------------------------
Hann hefur veriđ viđ völd í tćplega hálfa öld, síđan Eisenhower var Bandar.forseti og Krúsjoff var viđ stjórnvölinn í Sovét.

mbl.is Kastró segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Skyldi ţá ţađ sama ástand koma upp eins og í gömlu Júgóslavíu ţegar ađ Tító var allur????  Ég hef oft velt ţví fyrir mér hvernig ástandiđ verđi ţegar ađ svona sterkir karakterar hafa fariđ međ völd lengi og svo eru allt í einu stjórnartaumarnir á götunni....svona álíka og ađ missa tökinn á klárnum og hann rýkur međ ţig eitthvađ út í buskann..

Ef mađur ćtlar ađ hafa stjórn á hesti ţá ţarf mađur ađ hafa ţétt taumhald, ekki fast , kunna ađ gefa slaka og láta hann vita hvenćr á ađ stoppa međ mjúkri en ákveđinni skipun...og eins hvenćr á ađ beygja til hćgri eđa vinstri...svo umfram allt ađ fylgja hestinum í hreyfingum..

Ef ađ knapinn hallar sér vitlaust í beygjunni ţá á hann ţađ á hćtti ađ detta af baki...  Ţetta er kanski vert ađ hafa í huga fyrir ţá sem halda um stjórnartaumana í hverju landi fyrir sig...

Agný, 19.2.2008 kl. 09:47

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ţetta er allt undir kontról og sennilega ekki von á miklum breytingum.

Annars missir Bandar.stjórn ţarna eina af sínum mikilvćgustu grýlum og ţađ skapar ákveđiđ tómarúm fyrir ţá.

Baldur Fjölnisson, 19.2.2008 kl. 10:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband