Enn hrynja króna og hlutabréf

Evran er alveg við 100 kall og hefur aldrei verið hærri gagnvart krónunni.

Eftir að Kaupþing tilkynnti að vaxtalækkunarferli seðlabankans væri að fara í gang hefur hert á hruni krónunnar og gengisvísitalan nálgast nú ört toppinn frá því um vorið 2006 (135). Eftir að hann hefur verið tekinn út er næsta stopp væntanlega í kringum 150 (toppurinn frá 2001).

Hlutabréfin ættu að hafa verulegt support í kringum 4000 (mikilvægur botn frá árinu 2004).

Þetta virðist hvorttveggja vera aðeins spurning um tíma. Hvort um vikur eða mánuði er að ræða verður að koma í ljós.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Afsakið, 4000 var mikilvægur toppur en ekki botn árið 2004.

Varðandi hlutabréfin þá held ég að eitt stærsta vandamál flestra félaganna sé ótrúlega massíf ofútgáfa hluta. Megnið af þessu er í raun pennístokkar. Þú færð núna 9 hluti í Exista fyrir eina evru, 6 í Glitni, 3-4 í Landsb., 20 í SPRON, 8 í Straumi - svo nokkur dæmi séu nefnd. Verð hvers hlutar er með öðrum orðum frekar nálægt núllinu, sem aldrei er sérlega traustvekjandi.

Megnið af félögum í Kauphöllinni þarf að afskrifa mest af þessu verðlausa hlutafé. Við getum litið á það sem eins konar neikvæð jöfnunarbréf. Ég mæli með amk. 98% "reverse split" fyrir félögin sem ég nefndi enda þola þau augljóslega ekki frekari þynningu hlutafjárins þetta er þegar það nálægt núllinu.

Baldur Fjölnisson, 11.2.2008 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 116232

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband