Spaugstofan afgreiddi Dóra sem gat varla látið sjá sig eftir það og flúði loks land. Dabbi og Geir hafa orðið ósýnilegir og nýi borgarstjórinn sést sjálfsagt ekki mikið úr þessu.

Þetta hefur verið afskaplega fyrirsjáanlegt ferli.

Mismunandi mikið útbrunnir og frasadrifnir miðaldra kallar sem teflt er fram í pólitíkinni. Það eru gangandi skotskífur fyrir batterí á borð við Spaugstofuna ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

hva bara allir tíndir

Fríða Eyland, 30.1.2008 kl. 02:40

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Það er ekki sérlega gæfulegt að byrja í embætti sem leim dökk og sennilega alveg fatalt pólitískt séð að vera líkt við Halldór Ásgrímsson (the absolutely proverbial lame duck). Ég gef því nýja borgarstjóranum í mesta lagi sex mánuði í embætti.

Baldur Fjölnisson, 30.1.2008 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Baldur Fjölnisson

Höfundur

Baldur Fjölnisson
Baldur Fjölnisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2045164784 9dea341f49 o
  • miracle
  • ...ap_20poll

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 116231

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband