28.1.2008 | 12:50
Það sem nánast enginn þorir að ræða
Er að ríkissjóður Íslands er í raun vita gjaldþrota. Það er vegna þess að seðlabankinn er aðeins með míkrógjaldeyrisvarasjóð miðað við skammtímaskuldir þjóðarbúsins og almenn umsvif bankakerfisins og gjaldeyrishreyfingar þess. Til þess að afla seðlabankanum gjaldeyrisvarasjóðs, til þess að geta varið krónuna (og hlutabréfamarkaðinn) ef svo illa skyldi vilja til að erlendir lánadrottnar krefðust skyndilega uppgreiðslu skuldanna (eða stórir spákaupmenn gerðu árás á krónuna), þyrfti ríkissjóður helst að leggja til amk. þetta 800-1000 milljarða sem hann getur skiljanlega ekki. Hann er því í raun gjaldþrota sem aftur þýðir að við höfum þegar misst efnahagslegt sjálfstæði okkar og verðum hirt og innlimuð í stærri kerfi á sínum rétta tíma.
Moody's segir Aaa einkunn Íslands á krossgötum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Baldur Fjölnisson
Nýjustu færslur
- Torfi Stefáns bannaður ævilangt
- OL í skák. Landinn malaði Keníu í 9. umferð
- OL í skák: Landinn í 88. sæti eftir 8 umferðir
- Meðaljónar í skákinni
- Baggalútur - Sagan af Jesúsi
- Eitrað fyrir lýðnum?
- Óvenjulega döpur taflmennska innfæddra einkennir Reyjavíkursk...
- U.S. Rushes Coolant to Japanese Nuke Plant After Earthquake
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Björgvin Gunnarsson
- Brynjar Jóhannsson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Eygló Þóra Harðardóttir
- FreedomFries
- Fríða Eyland
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gullvagninn
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Gísli Hjálmar
- Hagbarður
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Hilmar Kári Hallbjörnsson
- Hlekkur
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jón Ragnarsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Karl Tómasson
- Kári Magnússon
- Loopman
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Promotor Fidei
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sandra María Sigurðardóttir
- SeeingRed
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- el-Toro
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Tryggvi Hjaltason
- TómasHa
- Túrilla
- Upprétti Apinn
- gudni.is
- haraldurhar
- proletariat
- Ívar Pálsson
- Ómar Ragnarsson
- Ónefnd
- Óskar
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Þórir Kjartansson
- Arnar Guðmundsson
- Bara Steini
- Birgir R.
- Birgir Rúnar Sæmundsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dingli
- eysi
- Gestur Kristmundsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- kreppukallinn
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Neo
- Orgar
- Ragnar L Benediktsson
- Rauði Oktober
- Skákfélagið Goðinn
- Sveinn Þór Hrafnsson
- Vilhjálmur Árnason
- Þór Ludwig Stiefel TORA
Athugasemdir
Ég er búinn að klifa á þessu síðan s.l. sumar, en hver tekur mark á svona trúleysingja og uppreisnarsegg.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.1.2008 kl. 12:53
Dabbi seðlasóði greinilega að standa sig í sinni heimsstefnuplebbaklíku
Skrítið hvað fólk er lengi að taka eftir því hvernig stóru fyrirtækin eru að arðræna almenning, sem er einmitt miðstýrt frá Seðlabankanum.
Kær kveðja Alli.
Alfreð Símonarson, 28.1.2008 kl. 13:45
Þar sem enginn í ríkisstjórn eða seðlabanka talar um þessa skuggalegu stöðu (hún er afar raunveruleg, tölurnar tala sínu máli) þá er augljóslega um meðvitaða stefnu að ræða, þjóðarbúið hefur verið sett skipulega á hausinn til að útlendingar eigi auðveldara með að hirða draslið í fyllingu tímans. Þeir fá sem sagt orkuauðlindir okkar fyrir slikk og við göngum sem bónbjargarmenn í Evrópusambandið.
Baldur Fjölnisson, 28.1.2008 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.